Stétt með stétt - 01.05.1939, Side 32

Stétt með stétt - 01.05.1939, Side 32
VIRKIR DAGAR 2. bindi þessarar bókar, eftir Guðm. Hagalín, er nú komið út. Bókin er, eins og menn muna, æfisaga Sæmundar Sæmundssonar, og hlaut einróma lof þegar fyrra bindið kom út. Með þessu bindi er lokið æfisögu Sæmundar. Bókin er 384 blaðsíður þéttletraðar og kostar óbundin 8 kr. og 10 krónur í sterku bandi. Fæst hjá bóksölum.

x

Stétt með stétt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stétt með stétt
https://timarit.is/publication/1741

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.