Stétt með stétt - 01.05.1939, Page 32

Stétt með stétt - 01.05.1939, Page 32
VIRKIR DAGAR 2. bindi þessarar bókar, eftir Guðm. Hagalín, er nú komið út. Bókin er, eins og menn muna, æfisaga Sæmundar Sæmundssonar, og hlaut einróma lof þegar fyrra bindið kom út. Með þessu bindi er lokið æfisögu Sæmundar. Bókin er 384 blaðsíður þéttletraðar og kostar óbundin 8 kr. og 10 krónur í sterku bandi. Fæst hjá bóksölum.

x

Stétt með stétt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stétt með stétt
https://timarit.is/publication/1741

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.