Stétt með stétt

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Stétt með stétt - 01.05.1939, Qupperneq 35

Stétt með stétt - 01.05.1939, Qupperneq 35
Jón Ólafsson. Þeir segja’ að þeir komi frá sólhýrum dölum, þar sumarsins blómskrúð og aldin má finna. Þeir segja’ að þar lifi hinn Ijóðræni andi, í laufgrænu skógunum draumanna minna. Þeir segja, að gróðurinn senn fari að dafna og syngja um vorið. — Það kuldanum eyðir. Þeir segja, þú æska, sért ötul að vinna og ötul að sigra, og brjóta þér leiðir. Þeir koma með vorið á vængjunum sínum, og vekja hér lífið úr haustgrímu dvala. Þeir koma með blómin í brekkur og grundir, og brosandi rósdísir fjarlægra sala. Þeir gera nú heiminn svo hreinan og bjartan, svo hátignar stóran og fagran að líta. Þeir gera svo vorlegt um úthafsins auðnir. — Og árbjarma slær yfir jöklarm hvíta. Þeir segja, við eigum að vakna til verka, með vorhug og djörfung, og byggja upp landið. Þeir segja’, að við verðum að starfa og stríða, og standa’ allir saman, þá hverfi burt grandið. Þeir segja okkur, ef að við sjálfstæði unnum, að sækja á djúpið og foldina græða. Þeir segja, að hver sem að lífsstarfi leiti, að lokum hann komist til vonanna hæða. Jón Ólafsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Stétt með stétt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stétt með stétt
https://timarit.is/publication/1741

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.