Stétt með stétt

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Stétt með stétt - 01.05.1939, Qupperneq 42

Stétt með stétt - 01.05.1939, Qupperneq 42
Islendingar allra sféfla sameinisf Fyrsta hugsun verkamannsins að morgni hvers dags er: vinna, og síðasta hugsun hans að kveldi er: vinna. — Undir því, að hann hafi stöðuga og sæmilega borgaða vinnu er það komið, hvort hann getur aflað sér, konu sinni og börnum dag- legs brauðs, eða verður að svelta. Undanfarin ár hefir hagur verka- manna stöðugt farið versnandi; atvinnu- leysið verið geigvænlegt, og árskaupið stöðugt minnkað. En þetta var eðlileg afleiðing af hinni óviturlegu stjórn Framsóknar og Alþýðuflokksins, sem hvorirtveggja létu leiðast af árásum og álygum kommúnista á atvinnurekendur og framleiðslufyrirtækin, sérstaklega sjávarútveginn, sem er undirstaða allra annarra framkvæmda. Kommúnistar, þessir erkiféndur allrar þjóðmegunar, þjóðmenningar og frelsis, sáu, að þeirra tími var þá fyrst kominn, er allt var fallið í rúst. Þó verkamenn yrðu undir rústunum hirtu þeir ekki um, aðeins að foringjarnir gætu fengið völdin í hend- ur, og stjórnað svo með ógnarvaldi, að rússneskri fyrirmynd. Á þessa menn hefir landsstjórn undanfarinna ára hér skal nú staðar numið að sinni. Eg hefi lokið máli mínu og bið alla vel að virða. Með Óðins kveðju. Björgvin Kr. Grímsson. hlustað, og jafnvel haft kapphlaup við þá um eyðilegging atvinnuveganna. En á síðustu stundu rofaði til. Stjórn- arflokkarnir sáu að lokum það hyldýpi eyðileggingarinnar, sem forusta þeirra hafði nær hrundið þjóðinni niður í. — Þeir vildu þá snúa við, en fundu, að það var þeim nú um megn, eftir að þeir höfðu eflt kommúnistana til allskonar óhæfuverka, og veikt viðnámsþrótt þjóðarinnar. Framundan blasti við gjaldþrot at- vinnuveganna, bankanna, bæjarfélag- anna og ríkisins. Og auk þess ógnir heimsstyrjaldarinnar, sem stöðugt fær- ist nær. Þá er það, að í örvæntingu sinni og algerri uppgjöf snéru stjórnarflokkarn- ir sér til Sjálfstæðisflokksins og báðu hann hjálpar. Og Sjálfstæðisflokkurinn sýndi þann drengskap og ábyrgðartil- finningu, að gleyma undanfarinni kúg- un og ofbeldisaðgerðum þessara fornu óvina, og hét þeim liðveizlu sinni til bjargar þjóðinni. En þetta kostaði fórnir: gengislækk- un og þjóðstjórn. Sjálfstæðisverkamenn skilja vel nauðsyn þessa hvorstveggja og taka fúslega á sig byrðar gengis- lækkunarinnar. Þeir eru einhuga sam- þykkir foringjum Sjálfstæðisflokksins, því að þeir skilja, að hrun atvinnuveg- anna og hörmungar stríðsógnanna er hungur fyrir þá. Þeir meta að verðleik- um þessa tilraun til bjargar þjóðinni, og vona að nú séu bjartari tímar fram- undan, þegar hin þjóðholla stefna Sjálf- stæðisflokksins fer að hafa áhrif á rík- isstjórnina. j 24
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Stétt með stétt

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stétt með stétt
https://timarit.is/publication/1741

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.