Stétt með stétt - 01.05.1941, Blaðsíða 12

Stétt með stétt - 01.05.1941, Blaðsíða 12
8 STÉTT MEÐ STETT Fyrstur 1910 — fyrstur enn. Ví SIR berst fyrir Sjólfstœði landsins Framtaki pjóðarinnar Frelsi einstaklingsins. Mánaðargjald kr. 3,00 Pantið blaðið í síma 1660 ilar skuldbujidu sig til að vinna af alhug að sameiniingu og eflingu verka- lýðssamtakanna án tillits til pólitískra skpðana einstaklinga. 1 þessuin kosningum komu fram: 3 listar: A-listi, studdur af óháðum verkalýðssinnum og sjálfstæðisverka- mönnum!, hlaut hann 830 atkv., B- listi, studdur af Alþýðuflokksmönnum hlaut 391 atkv. C-listi, studdur af kommúnistum, hlaut 490 atkv. Við þessa stjórnarkosningar í Dagsr brún, sem eru þær þriðju í röðinni, sem Öðinn tekur þátt í eftir tæpra þriggja ára starf, sýnir allra dæma Ijósast hversu hann er megnugur, Enda má segja það, að starf hans og sigrar hafa kostað Öðinsmenn mikið starf og margskonar erfiði. Við Öð- insmenn skuium halda fast við þá stefnu er við höfum markað okkur í baráttunni við hinar rauðu andstæð- ur, að draga verkalýðssamtökin út úr hinu, pólitíska öngþveiti sem þau voru komin í fyrir tilstilli pg ábyrgðarleysi nokkurra manna, er hugðust að nota samtök verkamannanna í eigin þágu. Að endingu vil ég beina þeirri ósk til allra sjálfstæðisverkamanna um land allt, að þeir haldi ótrauðir áfram þeirri baráttu, sem þegar er hafin, og hörfi hvergi þó að leiðin virðist erfið og á móti blási. Þá mun sigurinn vís og samtök verkamanna verða leyst úr eru fjötruð í og verkamennirnir sjálf- þeim pólitísku böndum sem þau nú ir ráða sínum málum til lykta í fram- tíðinni. Heill fylgi starfi sjálfs,tæðisverka- manna um ókomna tíma.

x

Stétt með stétt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stétt með stétt
https://timarit.is/publication/1742

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.