Stétt með stétt - 01.05.1941, Síða 19

Stétt með stétt - 01.05.1941, Síða 19
STÉTT MEÐ STÉTT 15 í rúnum lífs. -- Og tvenn hann taldi tryggðagjöld sér taka mætti frá: Til móður lífs, — er mæddi öld — og móður, sem hann á. En menning vor er mikið stolt við margan ungan svein — þó máske þyki miður holt að minnast á það mein. — En margur, sem viil gjöld sín greiða getur ekki neitt, . því kröftum hans vill enginn eyða og engin lauu fær veitt. Og þannig var með þennan svein, þó þrekinn væri og stór. Hans þurfti ekki í þennan heim, það sérhver maður sór. Því voru aldrei gjöld lians greidd, þau gleymast máské senn. Saga hans varð ei sigrum breidd, — Við sjáum hana enn. Hvíti-dauði kom eitt kvöld í kofann, þar hann bjó. Hann valdsmannlega tók þar völd og vígalega hjó. — — Veikri konu velti hann til svo visnaði og dó. — Sonar hennar síðsta yl hann saug í sína kló. Ó. J. Ó.

x

Stétt með stétt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stétt með stétt
https://timarit.is/publication/1742

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.