Stétt með stétt - 01.05.1941, Blaðsíða 27

Stétt með stétt - 01.05.1941, Blaðsíða 27
STETT MEÐ STETT 23 ekki í augnablikinu hvað segja skyldi. — 1 ráðleysinui ráfaði hann stamandi þrjú skref inn á herbergisgólfið. — Þar stóð hann nú og virti hana, hálf nakta, fyrir sér. —- Hún draup höfði með hendurna krosslagðar á magan- um og kreisti morgunsloppinn að óstyrkum líkama sínum. — Hann sá þrýstin, nærri fullvaxta brjóstin mill- um lafanna á sloppnum hennar. Sterkar ástríðuþrungnar kenndir fóru um líkama hans. og með ósjálf- ráðri hreyfingu lagði hann lófa sinn á höfuð hennar. Það var blíða, með- aumkvun og ást í þessari ósjálfráðu hreyfingu hans, en á þessu augna- bliki var honum það ekki Ijóst. Þeg- ar hún fann hendi hans hvíla létt á höfði sínu, var eins og allan mátt drægi úr líkama hennar. — Ö — guð — hún hvíslaði það svo lágt að hann heyrði það ekki og höfuð hennar hneig hægt og máttJaust að brjósti hans. — Það blikuðu tár í augum hennar. — Hún grét. — Úti flugu fuglarnir syngjandi grein af grein. — Sólin vermdi jörð- ina með ylheitu geisiunum sínum. —- Kl. 11 settist maríuerla á glugga- karminn á herbergi hennar. — Hún hneygði sig og beygði og dýggaði stél- inu og sendi fallega tóna út í iðandi náttúruna. Þannig naut hún lífsins á gluggakarminum í nokkrar mínút- ur, en þá hrökk hún við og flaug hrædd í burtu. Inni í herberginu hafði hún heyrt rödd sem sagði: — Ö — guð minn — kl. er orðin 11, við verð- um að klæða okkur, Eáhiniarstcfa EejtjaTiWæjar Bankastræti 7 — Sími 4966 Karlmannadeildin, opin kl. 10—12 f. h. og 1—2 e. h. Kvennadeildin, opin kl. 2—5 e. h. Atvinnurekendur og heimilisfeður. Þrátt fyrir h'ð breytta viðhorf í atvinnumálum, hefir stcfunni tekist í flestum tilfellum að ráða fram úr starfsmanna og verka- mannaþörf vinnuveitenda. Gleymið því ekki, að viðskipti við ráðningastofuna spara ykk- ur tíma og peninga. öll aðstoð án endurgjalds. Ráðningarskrifstofa Reykjavlkurbæjar. Körfugerðin Bonkastræti 10 Sími 2165 Yöggur Þvottakörfur Bréfakörfur Körfustólar og önnur húsgögn.

x

Stétt með stétt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stétt með stétt
https://timarit.is/publication/1742

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.