Stétt með stétt - 01.05.1941, Síða 29

Stétt með stétt - 01.05.1941, Síða 29
STÉTT MEÐ STÉTT 25 Afkoma landsins 1940 Stutt yfirlit. Á engum tíma hefir erðið jafn skjótt um breytingar með viðskipti okkar við önnur lönd eða jafn stór- fellidar breytingar með fjárhagsaðL stöðu okkar gagnvart þeim eins og á árinu 1940. Áriö 1939 flytjum við vörur út úr landinu fyrir tæpar 70 milj. króna. En inn til landsi,ns fyrir rúmar 64 milj. Og er því velzlunarhagnaður að- eins um 6 milj. Árið 1940 hækkar útflutningsverð- mæti okkar um 62,9 milj. króna, mið- að við árið 1939. Nokkuð af þeirri hækkun kemur af auknu útflutnings- magni, en mestur hlutinn vegna hinn- ar miklu verðhækkunar á útflutnings- vörum. Helztu lönd, sem við flytjum vörur til, eru: E’ngland Bandaríkin Spánn Portugal Kr. 91.333 milj. — 18.153 — — 6.011 — — 4.748 — En af vörum, sem við flytjum út, er ísfiskurinn langtum mestur að verðmæti, eða kr. 57 milj. Saltfisk flytjum við út fyrir Kr., 20 milj. Síldarafurðir — 14 — Lýsi — 13 — Freðfisk — 11 — Aorar útfl.vörur ca. — 18 — Innflutningurinn árið 1940 nemur 72,3 miij. Og er því verzlunarjöfnuð- urinn hagstæður um 60,6 milj. — Mikill hluti þess, eða allt að 50%, stafar af því, að á árinu 1940 var Ávalt fyrirliggjandi I Miðstöðvar °g hreinlætistæki í fjölbreyltu úrvali. Helgi Magnússon & Co. Skúli ]óharmson & Co.

x

Stétt með stétt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stétt með stétt
https://timarit.is/publication/1742

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.