Stétt með stétt - 01.05.1941, Page 30

Stétt með stétt - 01.05.1941, Page 30
26 STÉTT MEÐ STÉTT Bezti vinur bílstjórans Þennan brúsa þekkja allir Aðalumboð á íslandi: H. Benediktsson & Co. mjög- dregið úr innflutningi á bygg- ingarefni. Aftur á múti var þó um tíma rýmkvað um innflutning á ýms- um nauðsynjavörum, s. s. nýlendu- vörum oig álnavöru. En enga verulega breytingu virðist það hafa haft á heildar-innflutningsmagnið. Jafnframt þessari öru þróun við- skiptanna, hefir peningaveltan í landinu aukizt stórkostlega. Pannig er peðlaveltan í lok ársins 1939 12,7 milj., en í árslok 1940 25,2 milj. Aukning nærri 100%. Innlög í bönk- um jukust á árinu úr kr. 78,9 milj. í kr. 130,4 milj. En útlán minkuðu <úr kr. 104,7 milj. í kr. 97,2 milj. Gagnvart útlöndujn batnaði hagur bankanna um kr. 72,3 miljónir, eða úr kr. 12,7 milj. skuld í kr. 59,6 milj. Snneign, Vöruverð og kaupgjald. Eftir að stríðið brauzt út hinn 1. sept. 1939, varð strax séð að veruleg röskun myndi verða á vöruverði í landinu. Verkalýðsfélögin 'bjuggu sig undir, þá um haustið, að segja upp kaupsamnipgi sínum, en kaup hafði verið lögþvingað frá því í apríl 1939, en þau lög féllu úr gildi um áramótin 1939—1940. Leit all ófriðlega út í kaupgjalds- málunum haustið 1939, vöruverð fór síhækkandi, en kaupið stóð í stað. Alþingi, sem ,sat á rökstefnu þá um haustið, taldi sér skylt að hafa afskipti af þessum málum. Það sam- þykkti því að framlengja kaupþving- unarlögin (sem voiru liður í gjald- eyrislögunum) með þeim breytingum, að kaup verkafólka í I. fl. hækkaði að

x

Stétt með stétt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stétt með stétt
https://timarit.is/publication/1742

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.