Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.06.1938, Qupperneq 6

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.06.1938, Qupperneq 6
VAKA 1. árgangur . 2. ársfjórðungur Þar geta þeir starfað saman á tak- mörkuðum grundvelli, að því að verja þjóðernið, frelsið og lýð- ræðið. Þeir geta taarizt móti á- fengisbölinu. Þeir geta stutt lög- hlýðna og frjálsa æsku í landinu til að sýna dáð og dug í verki, bæði sem einstakir dugnaðarmenn og sem ötulir félagsmenn, hver á sínu sviði. Löghlýðnir unglingar, er fylgja að málum einhverjum af lýðræð- isflokkunum þremur, geta starfað saman í fullu bróðerni að þessum ákveðnu málum. Síðar meir, þegar út í starfslífið kemur, skilja leiðir þeirra um mörg mál dagsins. En þá muna þeir jafnan, að þeir hafa verið Vökumenn, að þeir hafa fyrr og síðar staðið móti erlendu kúg- unarvaldi, móti byltingu, móti á- fengisbölinu, móti iðjuleysinu og dáðleysi þeirra, sem ekki vilja vera sjálfbjarga. Sumir forráðamenn skóla í landinu hafa misskilið svo að- stöðu sína, að þeir hafa amazt við starfi Vökumanna í skólun- um. Þeir hafa ekki getað varizt nema að litlu leyti að öfgastefn- urnar, studdar af erlendu valdi, hefðu undirtökin í skólunum. Þeir hafa ekki skilið, að Vökumenn vinna ekki fyrir neinn flokk held- ur fyrir þjóðina sem frjálsa menn- ingarþjóð. Með því, að unglingar úr öllum lýðræðisflokkunum þrem taki höndum saman um að skilja öfgalaust og gremjulaust tilkomu 84 byltingarflokkanna í þjáðum hernaðarlöndum, er skapað tæki- færi fyrir þann mikla meirihluta af æsku landsins, sem framtíð þjóðarinnar hvílir á, að færa glögg rök fram gegn skaðsemi bylting- arkenninganna í frjálsum og menntuðum löndum, og að meta fyllilega þá blessun sem margra alda frelsisbarátta hinna beztu manna hefir búið frjálsum og vel siðuðum nútímaþjóðum. Hin miklu átök, sem þjóðin hef- ir gert á síðasta mannsaldri, til að fjölga menntastofnunum og bæta hinar eldri, leggur mikla skyldubyrði á herðar þeirrar æsku sem er að vaxa upp í landinu. Það væru vesæl laun fyrir áhuga og fórnir foreldranna, ef einhver verulegur hluti af æsku landsins kæmi út úr hinum dýru og góðu skólum kalinn á hjarta, trúlaus á lífið, landið og frelsið, frábitinn heiðarlegri vinnu, fús að lifa sem ómagi á öðru fólki, beygður undir oki sterkra nautnalyfja. Vökumannahreyfingin er bezta þekkta úrræðið móti þessari hnignun. Þar geta beztu menn skólanna stutt sig við áhugamenn úr öllum lýðræðisflokkunum um að efla dug og dáð æskunnar til að lifa frjálsu menningarlifi á íslandi. Fyrir slíka hreyfingu hæfa hin snöggu, sterku tök. Þau eiga við æskuna og þau hjálpa til að gefa henni trú á lífið. Þegar Runólfur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.