Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.06.1938, Qupperneq 7

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.06.1938, Qupperneq 7
VAKA 1. árgangur . 2. ársfjórðungur Sveinsson, skólastjóri á Hvann- eyri, sameinar alla pilta á skólan- um í fyrravetur um að þola engan ölvaðan aðkomumann á skemmt- un skólans, þá byrjar nýtt tímabil í uppeldissögu landsins. Hinar drykkjuhneigðu liðleskjur, sem vildu fá að óvirða skólann með návist sinni, reyndu að skapa fjandsamlegt andrúmsloft í hér- aðinu gegn þessari nýjung. Þá skorti þá málstað og bolmagn. Runólfur hafði sitt lið tilbúið, 50 röska, samtaka menn. Þeir ætluðu ekki að láta ómenningu drykkju- skaparins setja blett á Hvanneyri. Og þeir sigruðu. Vínið er útlægt af staðnum. Og hin nýja mann- dómsbylgja nær út yfir héraðið, og síðar um landið allt. Byltingarstefnurnar höfðu um nokkur undanfarin ár sýkt hið fagra Borgarfjarðarhérað að nokkru leyti eins og ýmsar aðrar byggðir. Hin árlegu íþróttamót við Hvítá voru að verða umtalaðar vandræðasamkomur, þar sem drykkjuslarkarar settu sitt merki á mannfagnaðinn. Út frá hinum einföldu reglum Vökumanna var hafizt handa þar í sumar sem leið. Fjöldi ungra manna var í löggæzlusveit á mótinu, undir ör- uggri lögreglustjórn. Hið nýja skipulag var auglýst fyrir- fram. Drykkj uskaparómenningin lagði þegar á flótta. Æskan í Borgarfirði vann glæsilegan sigur, á þeim öflum, sem voru aö draga hina góðu byggð niður án eðlilegs tilefnis. Runólfur Sveinsson hefir mótað dagskrána í vissum þætti áfengis- baráttu Vökumanna. Hraustir fé- lagsmenn eru tilbúnir að gerast sjálfboðaliðar til aðstoðar skóla- stjórum, hreppstjórum og lög- reglustjórum til að þurrka sýnileg áhrif ofdrykkjunnar úr almennu og opinberu lífi. Það þarf dálítinn manndóm til að leysa þessa raun en ekki meiri en þann, sem heil- brigð æska er jafnan fús til að sýna, þegar tækifæri gefast. Bjarni Bjarnason skólastjóri á Laugarvatni hefir mótað sókn Vökukvenna í áfengismálinu. Þær hafa skipulögð samtök, byggð á fullkominni athugun um að neita að umgangast karlmenn, sem eru undir áhrifum áfengis. Drukkinn maður er á þann hátt útlægur ger úr samkvæmislífinu með hinum ákveðna og réttláta dómi siðfág- aðra kvenna, meðan hann er sjúk- lingur áfengiseitrunarinnar. Þessi tvennu úrræði í sókn ungra kvenna og ungra manna til að lyfta þjóðinni upp úr dýki áfeng- isómenningarinnar, eru svo sterk og heilbrigð, að þau munu um langan aldur móta menningar- starf íslendinga. Á Laugarvatni var haldin hátíð fullveldisins 1. des. síðastliðinn. Á heimilinu eru 200 menn. Að- komumenn voru 500. Vín sást á þremur. Tveir héldu sig úti. Einn 85
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.