Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.06.1938, Qupperneq 13

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.06.1938, Qupperneq 13
1. árgangur . 2. ársfjórðungur VAKA leyti undir því komin, að það tæk- ist að koma á góðu samkomulagi milli hinna ýmsu þjóða, sem byggðu landið. Masaryk lýsti því yfir, að umfram allt bæri að koma á heilum sáttum milli Þjóðverja og Tékka í Bæheimi. Um rétt hinna ýmsu tungumála í ríkinu voru samin mjög réttlát lög. Hvert bæjar- eða sveitarfélag mátti velja skólamál sitt, en í gagn- fræðaskólum og öllum hærri skól- um var ríkismálið, tékkneskan, skyldunámsgrein. Þjóðverjarnir voru sérstaklega vel settir í þessu efni, því að það voru lög, að hvar sem 40 eða fleiri þýzk skólabörn væru á einum stað, mætti stofna sérstakan skóla fyrir þau, og enn- fremur höfðu þeir fjölda hærri skóla og einn háskóla. En þrátt fyrir þessar ívilnanir voru Þjóð- verjar og Ungverjar óánægðir, vegna þess, að þeir voru vanir að drottna yfir hinum þjóðunum og kunnu illa jafnréttinu. Gerðu Þjóðverjar harða mótspyrnu þeg- ar í byrjun og neituðu að viður- kenna hið nýja ríki, kröfðust sjálfstjórnar fyrir þýzku héruðin og tóku ekki þátt í að semja stjórnarskrána. Slóvakarnir voru heldur ekki ánægðir með hið nýja skipulag. En brátt gerðust þó miklar breytingar í þessu efni, þar eð stéttabaráttan harðnaði mjög á næstu árum, og beindust hugir manna mjög að hinum innri vandamálum ríkisins. Var um hríð útlit fyrir, að sæmilegt samkomu- lag yrði milli Tékka og Þjóðverja innan ríkisins, en viðskiptakrepp- an mikla og valdataka Hitlers breytti öllu og nazisminn breidd- ist út bæði meðal Þjóðverja og Tékka og varð fjandskapurinn milli þeirra meiri en nokkru sinni áður. Á friðarfundinum í Versailles voru Frakkar áhrifamestir um hið nýja skipulag á meginlandi Ev- rópu. Aðaláhugamál franskra stjórnmálamanna var að mynda heilt kerfi af ríkjum umhverfis Þýzkaland, og skyldu þau ríki standa saman á móti Þjóðverjum, hvenær sem þeir gerðu tilraun til að hrófla við hinu nýja skipulagi. Fyrir stríðið höfðu Rússar verið 91
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.