Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.06.1938, Qupperneq 20

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.06.1938, Qupperneq 20
VA K A i. árgatlgur . 2. úrsfjórðungur fengið nóga málma, en skortir bæði landbúnaðarafurðir og olíu. Leiðin til að bæta úr þeim skorti er að ná tangarhaldi á Rúmeníu, Ungverjalandi og Ukraine. Ung- verjaland hefir að minnsta kosti fyrst um sinn hagsmuni af sam- bandi við Þýzkaland, þar eð Ung- verjar óska að ná aftur þeim löndum, sem þeir urðu að láta af hendi við Rúmeníu og Jugóslavíu eftir heimsstyrjöldina. Þar að auki hefir Ungverjaland sem landbún- aðarland mikinn hagnað af að fá markað í Þýzkalandi fyrir afurðir sínar, og má því fullyrða að áhrif Þýzkalands á stefnu Ungverja í utanríkismálum eru mikil og hafa aukizt um allan helming við sund- urlimun Tékkóslóvakíu. Það land, sem vafa- laust verður næsta bráð Þjóðverja, er Rúmenía, og eiga þeir þar auðveldan leik, þar eð ástandið er að ýmsu leyti svipað eða verra en það var í Tékkóslóvakíu. Af hinum 18 milljónum íbúa Rúmeníu eru aðeins 70% af rúm- enskum uppruna. Aðalþjóðirnar, sem búa þar, auk Rúmena, eru Þjóðverjar, Ungverjar, Gyðingar og Litlu-Rússar, er búa í Bessara- biu og eru nálægt 800.000 að tölu. Ungverjarnir eru rúmlega 1,5 milljón og Þjóðverjarnir í kring- um 800.000, og búa hvorir tveggja aðallega í vesturhéruðum lands- ins. Gyðingarnir eru um 900.000 98 og búa á víð og dreif um allt landið, einkanlega í borgunum. Ennfremur búa þar allmargir Tyrkir og Búlgarar. Af þessum þjóðum eru Ungverj- arnir óánægðastir með yfirráð Rúmena, enda eru þeir miklu bet- ur menntaðir og voru áður yfir- þjóðin. Hafa Rúmenar haldið þeim niðri með hervaldi. Á síð- ustu árum hefir þjóðernishatrið aukizt mjög. Ekki sízt hefir það valdið miklum æsingum, að Rúm. enar hafa í byrjun ársins 1938 skyldað öll fyrirtæki Ungverja og Gyðinga og alþjóðleg fyrirtæki til að hafa 75% af verkamönnunum hreina Rúmena. Bæði þetta og önnur lík ákvæði hafa espað alla, sem ekki eru Rúmenar, upp á móti stjórninni, svo að jarðvegurinn fyrir æsingar fasista þar í landi er svo vel undir búinn, sem mest má verða. Enda hafa Þjóðverjar og Ungverjar þegar hafið líka bar- áttu í Rúmeníu eins og í Tékkó- slóvakíu áður en hún var sundur- limuð og fara ekki leynt með til- ganginn. Það, sem Þjóðverjar sækjast eftir í Rúmeníu er sérstaklega olí- an. Rúmenía er einn af hinum miklu olíuframleiðendum heims- ins og ef Þýzkaland nær yfirráð- unum yfir þeim olíulindum, þá hafa þeir gnægð af olíu. Þá hafa þeir náð yfirráðunum yfir nægum hráefnum til þess að geta háð langvarandi stríð. Þar að auki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.