Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.06.1938, Blaðsíða 22

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.06.1938, Blaðsíða 22
VA.K A í. árgangur . 2. ursjjórðungur Valclimar Jólianiissoii: ftillveldið tvítugí vopnaviðskipta og blóðsúthellinga. Frelsishetjur þeirra féllu ekki á vígvellinum eins og frelsishetjur margra annarra þjóða og frelsið þurftu þeir ekki að gjalda með mannfórnum til hernaðarguðsins. í frelsisbaráttu íslendinga fóru ekki forgörðum líf eða eignir þegnanna og endurheimt sjálf- stæði þurftu þeir ekki að gjalda jafn dýru verði og ýmsar aðrar þjóðir hafa orðið að sætta sig við að greiða fyrir frelsið. Það hefir hins vegar orðið hlut- skipti íslenzku þjóðarinnar að verða að berjast erfiðri baráttu dag hvern til þess að viðhalda frelsi sínu og sjálfstæði. Þjóðin er fámenn. Hún býr í stóru og lítt numdu landi. Brauðsins verður hún að „neyta í sveita síns andlit- is“. Lega landsins og náttúra út- heimtir harða baráttu fyrir lífinu, hina raunverulegu frelsisbaráttu. Sú frelsisbarátta — baráttan fyrir tilveru þjóðarinnar — fer ekki fram á vígvöllum fremur en frels- 100 Fyrsta desember s. 1. voru liðin tuttugu ár frá því að íslenzka þjóðin endurheimti sitt forna sjálfstæði, frá því er hún hóf á ný ræktun þess Berurjóðurs, sem hún áður „brenndi upp í eldi inn- byrðis deila, haturs og flokka- drátta“. Þessa afmælis hefir þjóðin minnzt á áberandi hátt, svo sem vert var og sjálfsagt. Forvígismanna þjóðarinnar í þeirri frelsisbaráttu, sem færði okkur fullveldið aftur, hefir enn einu sinni verið minnzt með þakk- læti og hlýhug af allri þjóðinni. Sjálfstæðisbaráttan hefir enn á ný verið gerð að umtalsefni, þrek þjóðarinnar lofað og fórnfýsi for- vígismanna hennar frá þessum tíma rómað. Allt er þetta réttmætt og því gott eitt um það að segja. En þó verður því ekki neitað, að íslend- ingum varð sjálfstæðið ekki jafn- dýrkeypt og mörgum öðrum þjóð- um.Frelsi sitt heimtu þeir aftur án Hðrðum höncluiii I vinnur höldakincl siglir særokin sólhitin slær, st j öi*nuskinin stritar. Jónas Hallgrímsson ^>
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.