Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.06.1938, Page 22
VA.K A í. árgangur . 2. ursjjórðungur
Valclimar Jólianiissoii:
ftillveldið tvítugí
vopnaviðskipta og blóðsúthellinga.
Frelsishetjur þeirra féllu ekki á
vígvellinum eins og frelsishetjur
margra annarra þjóða og frelsið
þurftu þeir ekki að gjalda með
mannfórnum til hernaðarguðsins.
í frelsisbaráttu íslendinga fóru
ekki forgörðum líf eða eignir
þegnanna og endurheimt sjálf-
stæði þurftu þeir ekki að gjalda
jafn dýru verði og ýmsar aðrar
þjóðir hafa orðið að sætta sig við
að greiða fyrir frelsið.
Það hefir hins vegar orðið hlut-
skipti íslenzku þjóðarinnar að
verða að berjast erfiðri baráttu
dag hvern til þess að viðhalda
frelsi sínu og sjálfstæði. Þjóðin er
fámenn. Hún býr í stóru og lítt
numdu landi. Brauðsins verður
hún að „neyta í sveita síns andlit-
is“. Lega landsins og náttúra út-
heimtir harða baráttu fyrir lífinu,
hina raunverulegu frelsisbaráttu.
Sú frelsisbarátta — baráttan fyrir
tilveru þjóðarinnar — fer ekki
fram á vígvöllum fremur en frels-
100
Fyrsta desember s. 1. voru liðin
tuttugu ár frá því að íslenzka
þjóðin endurheimti sitt forna
sjálfstæði, frá því er hún hóf á
ný ræktun þess Berurjóðurs, sem
hún áður „brenndi upp í eldi inn-
byrðis deila, haturs og flokka-
drátta“.
Þessa afmælis hefir þjóðin
minnzt á áberandi hátt, svo sem
vert var og sjálfsagt.
Forvígismanna þjóðarinnar í
þeirri frelsisbaráttu, sem færði
okkur fullveldið aftur, hefir enn
einu sinni verið minnzt með þakk-
læti og hlýhug af allri þjóðinni.
Sjálfstæðisbaráttan hefir enn á
ný verið gerð að umtalsefni, þrek
þjóðarinnar lofað og fórnfýsi for-
vígismanna hennar frá þessum
tíma rómað.
Allt er þetta réttmætt og því
gott eitt um það að segja. En þó
verður því ekki neitað, að íslend-
ingum varð sjálfstæðið ekki jafn-
dýrkeypt og mörgum öðrum þjóð-
um.Frelsi sitt heimtu þeir aftur án
Hðrðum höncluiii
I
vinnur höldakincl
siglir særokin
sólhitin slær,
st j öi*nuskinin
stritar.
Jónas Hallgrímsson
^>