Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.06.1938, Blaðsíða 23

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.06.1938, Blaðsíða 23
að framan. Hún er ekki háð við erlend herveldi eða andspænis eldspúandi fallbyssum. Eigi að síður krefst hún mannslífa. Á ári hverju fellur í valinn álitlegur hópur hermanna vorra. Þjóðin verður að færa óblíðum náttúru- öflum tilfinnanlegar mannfórnir. Úfinn sær og gaddbyljir vetrarins gera skjótan og sviplegan enda á æfi margra djörfustu hermann- anna. Mér finnst tuttugu ára afmæli íslenzka ríkisins gefa fullkomið tilefni til að minnast þessarar frelsisbaráttu, þeirrar óendanlega þýðingarmiklu baráttu, sem dag hvern fer fram í landinu sjálfu, úti á víðáttum dreifðra byggða, í sjóþorpum og útgerðar- bæjum við firði og víkur og á haf- inu umhverfis strendur landsins. Hermennirnr í þessu frelsisstríði er hið óbreytta fólk, sem yrkir jörðina og dregur fisk úr sjó. Bóndinn, sem heldur fé sínu á haga að vetrarlagi og aflar því heyja á sólbjörtum sumardögum. Bóndakonan, sem breytir „ull í fat og mjólk í mat“, svo að notað sé gamalkunnugt orðalag. Sjó- maðurinn, sem í skammdegis- myrkri og skini miðnætursólar sækir auð 1 greipar Ægis. Sjó- mannskonan, sem æðrast ekki, þótt hún viti mann sinn á hættu- legasta staðnum í sókn og vörn þjóðarinnar, heldur elur upp „Þaö er rakað og slegið á öllum engjum, það er ómur af gleði í loftsins strengjum." mannvænlega syni til sama hlut- skiptis. í fáum orðum sagt: Her- mennirnir í hinu eiginlega frelsis- stríði þjóðarinnar er fólkið, sem vinnur hin frumstæðustu störf þjóðfélagsins. Fólkið, sem gerir frjómagn moldarinnar sér undir- gefið og hættir lífi sínu til þess að þjóðin öll geti notið góðs af auð- æfum hafsins. Eða eins og skáldið orðar það: Sú „hölda kind“, sem „vinnur hörðum höndum ár og eindaga, siglir sœrokin, sólbitin slœr, stjörnuskinin stritar". Tvítugsafmæli fullveldisins gef- ur okkur sérstakt tilefni til að minnast þessa fólks. — Sjálfstæð- ið verður ekki verndað með orðum einum, þar verða athafnir að fylgja. Störf fólksins, sem að framleiðslunni vinnur, tryggir öll- um öðrum störfum fremur frelsi og sjálfstæði íslendinga. 101
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.