Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.06.1938, Blaðsíða 27

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.06.1938, Blaðsíða 27
1. árgangur . 2..ársfjórd11ngur VAKA Einar Karl Nlgvaldason: ■•urrbiir Einar Karl er ungur þingeyskur bóndi. Hann er fæddur að Fljótsbakka árið 1906 og uppalinn á sama stað. Hann stundaði nám við héraðsskólann á Laugum og tók síðan við búi á Fljótsbakka, að föður sínum látnum. Þegar regn á rúðum dundi, raunalega golan stundi. Heyið allt var sem á sundi, svipur dagsins öskugrár, eins og jafnvel aldrei mundi aftur verða himinn ölár. Finnst mér eins og farg á baki, fossi regnið eftir þaki. Týna fuglar klið og kvaki, hvergi er glatt á sveitabœ, þó að dýpst í vitund vaki vonir manns um sól og blœ. Fer um loftið fuglakliður, fossadunur, lœkjaniður, óró blandinn fagnaðsfriður, finn ég þurrkinn koma nœr. Norðankólga er kveðin niður, kominn þýður sunnanblœr. Gegnum rofinn skýja-skjöldinn skína bláu himintjöldin. Svona tekur suðrið völdin, sólskin frammi í Bárðardal. Vœngjum lyftir vonafjöldinn: Víst í dag ég þurrka skal. Sólin viðan himin heiðir, hinztu þokuböndin greiðir. Á skammri stund þeim alveg eyðir, sú er myndin hugum þekk. Út til starfa alla seiðir, alla, er geta snúið flekk. 105
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.