Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.06.1938, Blaðsíða 48

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.06.1938, Blaðsíða 48
VAI4A 1. árgangur . 2. ársfjórðungur Iiigiinar «1 óiiswon: Iiýdfrelsi -- eineæði Fyrxr nokkrum árum þóttí orðið „frelsi“ eitthvert feg- ursta orð tungunnar. Við það orð voru þá tengdar minningar um hetjudáðir og heitar tilfinningar, sem hleyptu hrifningu í hug ungra manna. Einstakir menn og heilar þjóðir höfðu lagt á sig mikið erfiði og fært þungar fórnir til þess að öðlast rétt til þess að ráða málum sínum án íhlutunar annarra. Stjórnarfarslegt frelsi hafði orðið að sækja í hendur inn_ lendra harðstjóra eða erlendra kúgara. Jafnrétti þegnanna í þjóðfélaginu hafði víða kostað blóð þeirra, sem brautina ruddu. Frelsið varð dýrkeypt og þess vegna líka dýrmætt. Menn hugsuðu þó ekki almennt út í það, að jafnáríðandi væri að gæta hins fengna frelsis og að afla þess. Forystumönnum í frels- isbaráttu þjóðanna mun hafa fundizt, að öllum hlyti að virðast það svo mikils virði, að engin hætta væri á, að því yrði glatað aftur. 126 En öll viðhorf breytast eftir því, sem tímar líða. Það þarf ekki meira en einn til tvo mannsaldra til þess, að mönnum finnist það ástand, sem er, svo sjálfsagt að þeir gleyma því, að áður hafi ann_ að verið. Persónufrelsi og réttur til að hugsa og tala samkvæmt sannfæringu sinni er nú orðið kallað almenn mannréttindi, og mönnum kemur ekki til hugar, að þessi réttindi verði af þeim tekin. Almennur kosningaréttur er lög- bundinn og engan grunar, að við því verði hreyft. Menn verða and- varalausir um að gæta hins dýr- keypta frelsis. í þessu hlýtur að felast skýr- ingin á því, að nú upp á síðkastið hefir tekizt á stuttum tíma að svipta heilar þjóðir þessum rétt- indum, sem við teljum sjálfsögð. Þar hefir heldur aldrei verið gengið beint að verki. Þeir, sem einræðisvöldum reyna að ná, byrja aldrei á að tala um afnám kosningaréttar og annara al- mennra mannréttinda heldur um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.