Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.06.1938, Blaðsíða 49

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.06.1938, Blaðsíða 49
1. úrgangur . 2. úrsfjórdungur \T A Ií A það, sem aflaga kann að fara und- ir ríkjandi stjórnarformi. Því ætla þeir öllu að kippa í lag, ef lýður- inn vill fá þeim völdin í hendur. En þegar völdin eru fengin, segj- ast þeir ekki geta komið lofuðum umbótum í framkvæmd, nema því aðeins, að þeir fái að vera í friði fyrir ádeilum og kosningum um sinn. Þess vegna verði að afnema stjórnfrelsið. En sagan sýnir, að þeir, sem náð hafa einræðisvöld- um, sleppa þeim ekki aftur af fús- um vilja. En hvers vegna vakna menn ekki upp við vondan draum, þegar þeir finna klafa ófrelsis renna að hálsi sér? Tvær orsakir liggja til þess. Önnur er sú, að í flestum þeim löndum, sem nú búa við einræðis- stjórn, var lýðfrelsi ýmist skammt á veg komið eða hafði aðeins um stutta stund viðurkennt verið. Frelsið var enn ekki orðið almenn- ingseign. Hin orsökin er sú, að stjórnir einræðislandanna vaka vandlega yfir því, að almenningur í löndum þeirra fái það eitt að vita, sem stjórnirnar óska. Öll útbreiðslu- tæki og áróðurs eru tekin í þarfir ríkjandi stjórnarstefnu. Skólar, útvarp, bækur og blöð, allt verður þetta að túlka hina einu, „réttu“ stefnu. Allt annað er bannað og refsivert líkt og fyrr á öldum trú- arvilla eða drottinsvik. Stundum má heyra þá fullyrð- ingu, að einræðisfyrirkomulagið feli í sér fullkomnara lýðræði en nokkurt annað stjórnarform, því að þar standi öll þjóðin sameinuð bak við leiðtoga sína. Þetta hljóm- ar undarlega í eyrum þeirra, sem vanir eru frjálsum umræðum um þjóðmál. Það mun að vísu rétt vera, að meiri hluti fólks í ein- ræðislöndunum fylgir nú stjórn- um þeirra, og trúir því jafnvel, að hvergi á byggðu bóli sé eins vel og viturlega stjórnað og þar. Þetta er skiljanlegt, því að enginn réttur samanburður við önnur lönd kem- ur til greina, ef þar er andstætt stjórnarfar. Hið eina, sem fólkið fær að vita þaðan, eru mistök stjórnarvaldanna og erfiðleikar þjóðanna. Refsing er jafnvel lögð við því, ef einhver hlustar á erlent útvarp. Það er álitið hættulegt, að almenningur heyri málin rædd frá fleiri hliðum en einni. í þessari einokun upplýsingar og hugsunar er fólgið bæði styrk- ur og hætta. Það er viss styrkur að geta kæft alla gagnrýni, jafn- vel áður en hún lætur á sér bæra. En það er líka mikil og hræðileg hætta, þegar heilar stórþjóðir eru óvitandi um, hvernig með þær er teflt, svo að þær hafa ekki hug- mynd um, þótt hársbreidd einni muni, hvort þeim er steypt út í ægilega styrjöld eða ekki, eins og nýleg dæmi eru til. Svipuð hræðsla við sannar upp- lýsingar kemur, þvi miður, stund- 127
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.