Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.06.1938, Qupperneq 51

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.06.1938, Qupperneq 51
1. árgangur . 2. árs/jórdungur VAKA Pearl §. Bnek Bókmenntaverðlaunum Nobels fyrir árið 1938 var úthlutað snemma vetrar. Ameríska skáld- konan Pearl S. Buck hlaut þau að þessu sinni. Prú Buck er fædd í Ameríku 26. júní 1892, en bernsku og ung- lingsárum sínum eyddi hún flest- um í Kína, þar sem faðir hennar starfaði sem trúboði. Síðar dvaldi hún við nám í Englandi og í Ameríku, en undi sér á hvorugum staðnum vel. Skömmu síðar giftist Pearl am- erískum háskólakennara í Kína og stunduðu þau hjón bæði síðan háskólakennslu í Kína. — Þau skildu samvistir fyrir all-löngu síðan, og nú er frú Buck gift am- erískum bókaútgefanda, Walsh að nafni. Hann er einn af stærstu bókaútgefendum í New York, og gefur út bækur konu sinnar í risastórum upplögum. Árið 1923 birtist fyrsta sagan eftir frú Buck. Það var smásaga, frelsið miklu þyngri skyldur á herðar hvers þegns þjóðfélagsins en einræðið. Því er treyst, að ó- hætt sé að trúa hverjum manni til þess að rita ekki né tala neitt til verulegs ógagns fyrir þjóðar- heildina. Ennfremur er gert ráð fyrir því, að hver þegn geti lagt til málanna eitthvað af heilbrigðu viti og haft heppileg áhrif á af- greiðslu þjóðmála með atkvæði sínu. Hér eru viðhorfin gerólík. Ann- ars vegar er krafizt þekkingar og ábyrgðar sem allra flestra ein- staklinga þjóðfélagsins. Hins veg- ar er allri ábyrgð kastað upp á einhverja foringja, en litið á þekkingu almennings eins og hættulega pest, er verjast þurfi með öllum ráðum. Ég skil ekki, að ungir menn og konur, sem stunda nám og leitast á þann hátt við að auka þekkingu sína, eigi erfitt með að velja þarna á milli. Og ég er sjálfur ekki í neinum vafa um, hvor stefnan er íslenzku þjóðinni hollari. 129
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.