Verktækni - 2020, Qupperneq 37

Verktækni - 2020, Qupperneq 37
37 kvarða – Í lagi gefur 2 stig, viðunandi gefur 1 stig og ekki í lagi gefur ekkert stig. Heildarstig hvers þáttahóps er summa allra þátta hans. Tvær leiðir eru til að gefa heildareinkunn fyrir frammistöðuna. Annars vegar að gefa öllum þáttum jafnt vægi eða gefa þáttahópunum jafnt vægi. Í fyrra tilvikinu þá er heildareinkunnin reiknuð þannig að deilt er í summu allra þátta með 86 – sem er hámarkssumma sem hægt er að fá. Í seinna tilvikinu er heildareinkunnin meðaltal einkunna þáttahópanna – þar sem einkunn úr hverjum þáttahóp er reiknuð með því að deila í summu allra þátta viðkomandi þáttahóps með hámarkssummu hans. Í þessari grein gefum við öllum þáttunum jafnt vægi (fyrra tilvikið). Ástæðan er að þáttahóparnir hafa ekki sama fjölda þátta og engin rök fyrir að hóparnir gildi jafnt. Niðurstöður eru svo birtar bæði sem tafla og sem ratsjárrit.

x

Verktækni

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verktækni
https://timarit.is/publication/957

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.