Verktækni - 2020, Blaðsíða 39

Verktækni - 2020, Blaðsíða 39
39 Mat á frammistöðuþáttum nemenda verkefnisnámskeiði í verkfræði Markmið þessarar greinar er að sýna fram á hvernig beita má aðferðafræðinni sem höfundar hafa þróað [3] til að meta og greina á skilvirkan máta frammistöðu nemendateymis í verkefnadrifnu verkfræðinámskeiði. Þó aðferðafræðin virki sem nokkurs konar hitamælir til að meta frammistöðuna, þá nýtist einkunnagjöfin fyrir þætti hennar (alls 43 þættir) upp að ákveðnu marki til að greina hana. Höfundar fóru í gegnum alla þættina og gáfu þeim einkunn út frá meðaltali síðustu tíu ára með því að nota þriggja stiga kvarða. Árin 2011 og 2020 eru ekki með þar sem nemendur fengu engin stig árið 2011 og engar keppnir voru haldnar árið 2020 vegna COVID-19. Árið 2011 skráði nemendur sig til keppni en það var einungis formsins vegna – ferðin á keppnina var farin til að kynnast keppninni, framkæmd hennar. Niðurstöður einkunnagjafar eru sýndar í Tafla 6 og stigagjöfin verður útskýrð hér að neðan. Tafla 6 – Niðurstöður einkunnagjafar fyrir alla 43 frammistöðuþættina sem aðferðafræðin byggir á og heildarstig hvers þáttarhóps. Li ðs st jó rn un Liðssamhæfing 2 Li ðs sk ip ul ag Liðseiginleikar 2 Ákvörðunartaka 0 Liðssamsetning 2 Liðsíhugun 0 Skipulagðir ferlar 1 Liðsendurgjöf 0 Upplýsingageymsla 1 Liðsstjórnunarferli 1 Starfsemi á mörgum tímalínum 0 Markvirkni liðs 0 Samstaðsetning 2 Markmið / sýn 0 Þátttökutími í liði 0 Árangursendurgjöf 0 Samtals (hámark 14) 8 Samtals (hámark 16) 3 Li ðs m eð lim ir Fyrirbyggjandi félagsmótunarhegðun 2 Li ðs um hv er fi Skipuheildarígræðsla 0 Hvatning 2 Nægar auðlindir 1 Verkhæfni 0 Tilvist trausts 1 Mannleg hæfni 1 Árangursmælikerfi 1 Viðhorf 2 Mat og þóknun 2 Hugrænir þættir 2 Samtals (hámark 10) 5 Samtals (hámark 12) 9 In nr i v irk ni li ðs Liðsfélagsmótun 2 Ve rk Umfang 0 Þvingunaráhrif 0 Vinnuálag 0 Félagsleg leti og meðvirkni 2 Samhengi verka og skjala 0 Aðlögunarerfiðleikar 2 Flækjustig verka 1 Liðslærdómur 1 Gagnvirkni verka 1 Liðsvitund 1 Samtals (hámark 10) 2 Liðseinkenni 1 Sa m sk ip ti Innri samskipti 2 Þættir trausts 2 Misræmi í samskiptum 1 Liðsþjálfun 1 Ytri samskipti 2 Samtals (hámark 18) 12 Samtals (hámark 6) 5 1.1. Liðsstjórnun (3/16) Námskeiðið er valnámskeið og nemendur sem velja það eru fullir af eldmóði og tilbúnir að taka þau auka skref sem þarf til að mæta tilbúin með nýjan bíl til keppni sumarið eftir. Vegna sameiginlegs áhuga vinna nemendurnir venjulega mjög vel saman. Samhæfing verkefnisins og stjórnunarstöður hafa breyst í gegnum árin, byggt á hugmyndum fyrri nemenda. Skólaárið 2019-2020 voru fimm tæknilegir hópar og tveir stjórnunarhópar. Tæknilegu hóparnir fimm sjá um drifkerfið, fjöðrunina, loftflæðið, burðarvirki og rafkerfið. Stjórnunarhóparnir tveir sjá um þætti sem snúa að framkvæmd verkefnisins og stjórnun. Hver hópur samanstendur af fjórum til sex nemendum. Hópstjórar funda með stjórninni í hverri viku til að ræða hvernig vinnunni hefur miðað áfram, næstu verk og taka á þeim málum sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Verktækni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verktækni
https://timarit.is/publication/957

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.