Morgunblaðið - 31.12.2022, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 31.12.2022, Blaðsíða 1
A U G A R DAG U R 31. D E S E M B E R 2 0 2 2 • Stofnað 1913 • 307. tölublað • 110. árgangur • Heimurinn 2023 Tímamót 8 MORGUNBLAÐIÐ TÍMAMÓT 31.12.2022 Verk úr smiðju Dall-E gervigreindarforritsins. S krifuð er lýs fjöll í fjarska. Beðið var um málverk, eitt natúralískt, ei tt kú Lýsing: Gamall maður hættir í vinnu á dagblaði, samstarfsmenn hans fagna. Beðið var um ljósmynd og tvö málverk, annað í stíl Leonardos da Vincis, hitt Hieronymus Bosch. Samþættin Fyrir stuttu birtust á net inu myndir af fólki við eins hversdagslega iðju o g að sitja á klósettinu, laga kaffi eða fá sér lúr í s tofunni. Það sem gerði myndirnar óvenjule gar var sjónarhornið; greinilegt var að þær höf ðu verið teknar úr gólfhæð, eða þar um bil, enda kom fljótlega í ljós að myndirnar voru ú r ryksuguróbot, eða „ryksugu- og skúring arvélmenni með gervigreind – hönnuð af N ASA“ eins og slík apparöt voru kynnt í aug lýsingum fyrir áratug eða svo. Myndirnar atarn a voru víst teknar, með leyfi fyrirsætanna, ti l að kenna vélunum að rata um allar hindranir sem orðið geta á vegi svo lágvaxins vélmen nis, enda voru þær sendar til starfsmanna ry ksuguframleiðandans í Suðaustur-Asíu sem greindu myndirnar og skrifuðu leiðbeiningar fyr ir. Það var sem sé gervigreindin. Fyrirbærið „gervigreind“ er fyrst nefnt í íslenskum prentmiðli í dagblaðinu T íman- um í september 1982. Í blaðin u er rætt við sálfræðinginn Jörgen Pin d (sem er í dag prófesso tölvugre nýkomin ingu tölv gervigre intellige raunir t ar“ að þ verið þ mannle Í þes greind fyrirbæ ekki ta orðs, þ sundu upp í h notað í samt grein Und uppfi vélm arayn að vo við s flest innv inni Sk lens kom þýs var Me Á hverju byggist gervigrein din sem við nýtum til að smíða texta, teikna myndir, sníða ljósmyndir ? Er hún verkfæri misskiptingar o g óréttlætis eða boðberi hins nýja, gó ða heims? ÁRNI MATTHÍASSON hefur starfað á Morgunbla ðinu frá árinu 1981 og skrifað um tónlist, bókmenntir, tölvur og tækni. TÍMAMÓT GERVIGREIND HEFUR VERIÐ Á ALLRA VÖRUM UNDANFARNAR VIKUR E NDA ERU ÝMIS VERKFÆRI ÞEIRRAR GER ÐAR OPIN FYRIR ALMENNA NOTKU N Á VEFNUM. TÍMAMÓT SÉRBLAÐ MORGUNBLAÐSINS Í SAMVINNU VIÐ NEW YORK TIMES Gleðilegt nýtt ár Áramót Frostkaldar gufur liggja yfir Elliðaárdalnum ámeðan sólin er að rísa. Árið 2022 kveður með ófærð og veðurviðvörunum í dag og nýtt ár tekur við með látum hjá veðurguðunum. Morgunblaðið Árni Sæberg Gleðilegt nýtt ár! Veður setur samgöngur úr skorðum lSkert þjónusta hjá Strætó lAppelsínugul viðvörun Appelsínugul viðvörun verður í gildi vegna veðurs á Suðurlandi frá klukkan sjö til þrjú í dag. Útlit er fyrir að veður skáni á hádegi en aftur fari að hvessa á miðnætti. Er búist við að ófært verði víða á suðvesturhorninu á nýársnótt. Talið er líklegt að loka þurfi Reykjanesbraut á tímabili í dag og þá helst árla morguns. Þegar hafa flugfélög seinkað flugferðum frá Bandaríkjunum í dag og einnig til og frá Evrópulöndum. Einnig er búist við því að færð verði erfið í íbúðagötum en lögð verður áhersla á að halda stofnleiðum opnum, að sögn Eiðs Fannars Erlendssonar, sem sér um vetrarþjónustu hjá Reykjavíkurborg. Óljóst er hvenær snjómoksturstæki komast í húsagötur og fer það eftir því hversu mikið muni snjóa og skafa. Röskun er talin líkleg á þjónustu Strætó og hafa farþegar verið beðnir að fylgjast með þróun mála á vef Strætó eða í Klapp-appinu. Óvissustig hefur gengið í gildi hjá lögreglu. » 2 Stefán Þór Sæmundsson, íslenskukennari við Menntaskólann á Akureyri, er nokkuð viss um að gullaldaríslenskan deyr út og verði aðeins til í bókum. Það að lesa Arnald Indriðason eftir 50 ár verði eins og fyrir nemendur núna að lesa Laxness eða jafnvel Íslendingasögurnar. „Ég var að lesa nýjustu bók Arnaldar og á einni blaðsíðu sá ég býsna mörg venjuleg en frekar gamaldags orð og hugsaði með mér: Nei, þetta skilja nemendur ekki! Þannig að íslenskan með öllum sínum sveigjanleika og fjölbreytileika deyr út og einsleitnin verð- ur meiri. Við hættum með allskonar fjúk, skafrenning og hundslappadrífur og þetta verður allt einn snjóstormur,“ segir hann. Litla sæta tungumálið Að því sögðu er Stefán Þór ekki svartsýnn fyrir hönd íslenskunnar sem hluta af sjálfs- mynd þessarar þjóðar. „Við munum áfram yrkja ljóð og texta og semja á íslensku. Þáttur tónlistarinnar verður mikill sem fyrr og við höldum áfram að vera heimsfrægir rithöfund- ar og krúttleg álfaþjóð með þetta litla sæta tungumál sem mun fleiri en við brenna fyrir að verði áfram til og muni varðveitast. Það þykir merkilega mörgum vænt um íslenskuna og ég vona að það skili árangri.“ Fyrirmynd annarra landa Fjallað er um stöðu íslenskrar tungu í Tímamótum, áramótablaði Morgunblaðsins. Þar kemur meðal annars fram að hratt hafi verið brugðist við þróun máltæknilausna hér á landi. „Raunin er sú að framkvæmdin á Íslandi er orðin fyrirmynd í mörgum öðrum löndum, enda er raunveruleg hætta á því að stór hluti tungumála heimsins glatist,“ segir Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir, fram- kvæmdastjóri Almannaróms, sem hefur það hlutverk að tryggja að íslensk tunga sé notuð í allri tækni. „Máltækni er það svið þar sem nýting gervigreindar er komin einna lengst. Til að nýta gervigreind þarf verulegt magn gagna og þau eru meðal annars virkjuð með máltækni. Þetta er ákveðin hringrás sem kom til í miðju þróunarferlinu hér á landi og við höfum lagað okkur að því og í raun tekist að vera ansi framarlega. Hér er gríðarlega mikilvægt að bregðast hratt við en líka muna að það sem við höfum gert undanfarin þrjú ár er uppbygging innviða fyrir notkun tungumáls- ins í nýrri tækni. Máltæknilausnirnar eru því eins konar vegakerfi tungumálsins og munu tryggja framtíð þess,“ segir Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir. lLestur bókaArnalds eftir 50 ár verður eins og að lesa Laxness eða ÍslendingasögurnarlStaða íslenskunnar krufin í Tímamótum Gullaldaríslenskan deyr út Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Tímamót » 18-24 Arnaldur Indriðason Halldór Laxness LDall-E Vincenzo Pinto/AFP gegnum Getty Images Konur í Róm sýna lófa sína – roðnarrauðri málningu til að tákna blóð – viðhlið afskorinna hárlokka í mótmælaskyni. Ákall um frelsi sem ekkiverður þaggað niður ofbeldi og grimmd, tókust ekki og vöktu ekkisömu athygli um allan heim. Það eru svomargar ranghugmyndir um okkarheimshluta að það er erfitt að trúa að hann getieinnig verið uppspretta innblásturs. Við erumvön að heyra um hryðjuverkamenn, sem sprengjasig í loft upp. Við lesum ummiðaldastjórnarfarRíkis íslams og talíbana. Í sjónvarpi birtast okkurfrétti T o a le li fr un al fy ve rét erf sty ves að v sög Ósk Ég finn þess fann rænu öflug fyrir Noah hljóm í upph um fræ að ung sem va ára, vo þess að í fararb ingunu Í Íran rétti. Þe eða geg Þess veg karla en Systur baráttu jafnrétti sínu á hv Þið get hreyfingu Írans. Hú heimshlut láta sig ek raust sína kúgunar, s einasta da En þessi Við þurfum Mið-Austur augum tort árið 1953 þe steypt af st Hreyfing e Þögn er sam að virða vett baráttu þeir baráttu kven ð mörgu leyti að berj-enna fyrir réttindum Eini munurinn er að d i gs írönskum konum. Hárið er oft tengtað hylja hár sitt undir slæðu. Christophe Archambault/AFP gegnum Getty Images TÍMAMÓT MAHSA AMINI LÉST 22 ÁRA GÖMUL Í VARÐHALDI HJÁ ÍRÖNSKU SIÐGÆÐISLÖGREGLUNNI Í TEHERAN EFTIR AÐ HÚN VAR HANDTEKIN FYRIR AÐ BRJÓTA STRANGAR REGLUR UM KLÆÐABURÐ SEM SKYLDA KONUR TIL AÐ BERA HÖFUÐKLÚT. ANDLÁT HENNAR VAR KVEIKJAN AÐ KRÖFTUGUM MÓTMÆLUM UM ALLT ÍRAN OG KOM FÓLK SAMAN TIL STUÐNINGS UM ALLAN HEIM. © 2022 The N r sem sýna konur, sem eru huldar frá hvirflitil ilja og fá hvorki að hjóla né keyra.Það sem vestrið sér ekki er að okkar Z-kynslóðer mjög lík ykkar. Hún setur myndskeið á Tik-ok, fylgist með stjörnunum sínum á Instagramg elskar að syngja, dansa og njóta hr. Hún l it gum h fa þess elsi aðe gar stú mannaf Frá upp rir mér strænir tinda ha itt með ðja bylti trinu að era fyrir ulegt mik iljanleg fagna þv st mér ber um uppha st systrum femínista ra kvenna sér hvers v , Justin Bie sveitarinna afi, en þær gum konu ar konur, þ r 16 ára og ru myrtar m margar ban roddi í mest m, segðu auk á sér nú sta tta er ekki s n körlum. Þe na nýtur það kvenna. mínar eru að allra kvenna fy . Eini munurin erjum degi. ið verið viss um eru ekki bund n mun hafa áhr a og gefa von ö ki einu sinni dr gegn öllum þei em þær þurfa a g lífs síns. hreyfing mun fa ekki hernaðarí löndum líta jafn ryggni. Erlend a gar Mohammad óli er greypt í íran ins og þessi þarf sekt. Í mínum au ugi íranskar konu ra því að snúa bak na fyrir frelsi og ja ew York Times Com TÍMAMÓT VÍTT OG BREITT UM VERÖLDINA Francesca Volpi fyrir Th e New York Times Frá og með 16. janúar munu gestir í Feneyjum þurfa að skrá sig fyrir fram og borga gjald fyrir að heimsækja borgina. „Stríð, hvaða gagn ger ir það?“ söng Edwin S tarr fullum hálsi árið 1970 – eða „War, w hat is it good for?“ ein s og það hljómaði á ensku. S ið þ ð d f i N k MASHA GONCHAROVA Er verið að skipulegg ja komandi ár? Hér eru nokkrir eftirtekta rverðir viðburðir. Atburðir sem munu skekja eða stjaka létt við heiminum 2023 ing sem forri bískt og eitt g r emeritus v ind eða gerv n af ráðstef a fyrir sála ind eða tölv nce“)," segi il að búa til ær geta sta eim fremri ga vitsmun su samheng hafi verið s rinu, enda list greinda ær eru ver rgreininga ugann sem orð eins o alið gamla d er eiginle ir lok átjá nningama enni sem t ju Austur num gríð kákborð, t ar skákirn ols vélme í kassanu áktyrkin kri þýðin út á ísl ku kalla vélin af chanica þv mínar eru a áttu allra kv og jafnrétti. á h j ðir hár sitt til stuðnin u konur skyldaðar til Ljósmynd/Szilvia Micheller Íslensku landsliðsmennirnir fagna sætum stórsigri á Frökkum á Evrópumótinu í Búdapest í janúarmánuði 2022. Ljósmynd/Szilvia MichellerViktor Gísli Hallgrímsson var valinn efnilegasti markmaður heims. Ljósmynd/Szilvia MichellerÓmar Ingi Magnússon er kominn í hóp þeirra bestu í heiminum. Innistæða fyrir bjartsýninni? Mörg ár eru liðin síðan jafn mikil spenna hefur ríkt í samfélaginu fyrirþátttöku íslenska karlalandsliðsins íhandbolta á stórmóti og finna hefurmátt fyrir að undanförnu. VÍÐIR SIGURÐSSON hefur verið fréttastjóri íþróttafrétta á Morgunblað-inu og mbl.is frá 2008 og starfað hjá Árvakri frá2000. Áður var hann íþróttafréttamaður hjá DV,Þjóðviljanum og Dagblaðinu. Eftir góða frammistöðu á Evrópumótinu í Ungverjalandi og Slóvakíu í janúar 2022 þar sem Ísland lagði sterka mótherja á borð við Portúgal, Ungverjaland og Frakkland að velli, þrátt fyrir stöðugt fleiri forföll vegna kórónu- veirusmita, hafa margir orðið til þess að spá Guðmundi Þ. Guðmundssyni og hans mönnum enn betra gengi á heimsmeistaramótinu sem hefst í Svíþjóð og Póllandi 11. janúar. Þeir bjartsýnustu tala um raunhæfa möguleika um 22-28 ára og eiga því möguleika á að eiga langan og farsælan feril fyrir höndum. Hins vegar eru flestir þeirra á mála hjá mjög sterkum félagsliðum í Evrópu. Átta leikmenn í hópnum sem fer á HM spila í þýsku 1. deildinni,sem er tvímælalaust sterkasta deild heims, og hinir spila í Frakklandi, Danmörku og Ungverjalandi og með toppliðum í Noregi og Sviss. Einn með Íslands- og bikarmeisturum Vals sem hafa gert það gott í Evrópudeildinni í vetur. Fimm landsliðsmannanna sem eru á leið til Svíþjóðar leika með liðum sem spila í Meist- aradeild Evrópu í vetur en í þeirri keppni eru aðeins sextán af bestu liðum álfunnar. Miðjumaður: Gísli Þorgeir Kristjánsson, 23 ára og leikurmeð Þýskalands- og heimsmeisturum Magdeburg sem eru í 4. sæti í Þýskalandi og í 3. sæti í sínum riðli í Meistaradeildinni. Hægri skytta: Ómar Ingi Magnússon, 25 ára, samherji Gísla hjá Magdeburg sem var kjörinn besti leikmaður þýsku 1. deildarinnar á síðasta tímabili og varð næstmarkahæstur, ásamt því að verða markakóngur EM 2022. Hægra horn: Sigvaldi Björn Guðjónsson, 28 ára og leikur með Kolstad sem hefur unnið alla leiki sína í norsku úrvalsdeildinni í vetur. Lína: Ýmir Örn Gíslason, 25 ára og leikur með Rhein-Neckar Löwen sem er í 3. sæti í Þýskalandi. einhverju stórmótanna þriggja, Ólympíuleik- um, Evrópukeppni og heimsmeistarakeppni. Áður náði Ísland sjötta sæti á HM árið 1961 og stimplaði sig þá inn í hóp handboltaþjóða þótt biðin eftir sambærilegum árangri yrði löng. Fjórum sinnum hefur Ísland komist í undan- úrslit, tvisvar á Ólympíuleikum og tvisvar í Evrópukeppni. Á heimsmeistaramótinu er hins vegar fimmta sætið enn sem komið er besti ár- angur Íslands frá upphafi en þeim áfanga náði liðið árið 1997, í Kumamoto í Japan. Inn á milli hafa síðan komið stórmót þar sem væntingarn-ar voru gríðarlega miklar en liðið náði síðan ekki að standa undir þeim. Ó Ó TÍMAMÓT HEIMSMEISTARAMÓT KARLA Í HANDBOLTA FER FRAM Í JANÚAR OG MARGIR SPÁ ÍSLANDI GÓÐU GENGI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.