Morgunblaðið - 31.12.2022, Síða 5

Morgunblaðið - 31.12.2022, Síða 5
ALLA LEIÐ Orkuskipti, ódýrara rafmagn og meiri þægindi Starfsfólk N1 getur svo sannarlega litið stolt um öxl yfir árið sem er að líða um leið og við höldum áfram á fullri ferð inn í spenanndi framtíð. • Við erum leiðandi í orkuskiptum með uppbyggingu hraðhleðslustöðva og nýju appi fyrir rafbílaeigendur. • Við komum þúsundum heimila í samband við ódýrara rafmagn og heimahleðslustöðvar fyrir rafbíla. • Við afhentum fjórfalt fleiri sendingar en í fyrra á 27 N1 stöðvum um allt land. Þar að auki fjölguðum við Ódýrari sjálfsafgreiðslustöðvum, studdum íþróttafélög um allt land og góðgerðarsamtök á borð við Kvennaathvarfið, Unicef, BUGL, Píeta og fleiri. Við plöntuðum líka fleiri trjám, drógum úr sóun og endurunnum meiri úrgang. Viltu vita hvað gerist næst? E N N E M M / S ÍA / N M - 0 1 3 4 4 6

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.