Morgunblaðið - 31.12.2022, Page 39

Morgunblaðið - 31.12.2022, Page 39
ÞRAUTIR OGGÁ- MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. DESEMBER 2022 39 Hvar er Húsið? Bygging þessi er meðal þeirra elstu á Íslandi og er einfaldlega kölluð Húsið. Það var flutt til landsins tilsniðið árið 1765 og var lengi íveru- staður danskra kaupmanna. Í dag er byggðasafn í Húsinu, sem er í kauptúni sem sagði frá í Morgunblaðinu nú í vikunni vegna ótrúlegs fannfergis og vetrarríkis þar. Hver er sá staður? Morgunblaðið/Sigurður Bogi Svar:HúsiðeráEyrarbakka MYNDAGÁTA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.