Morgunblaðið - 31.12.2022, Blaðsíða 42
42 MINNINGAR
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. DESEMBER 2022
Smáauglýsingar
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
.Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
.Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
.Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
.Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
.Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Byggingar
Byggingafyrirtæki
getur bætt við sig verkum
Uppslátt á húsum og sökklum.
Þakendurbætur, tek niður
pantanir fyrir næsta ár 202!, geri
tilboð í verk.
Stálgrindarhús, geri tilboð, er í
samstarfi við innflutningsaðila.
Sumarhús, breytingar eða byggja
nýtt hús, geri tilboð.
Nánari upplýsingar , Bjössi
smiður á google, s 893-5374
nybyggd@gmail.comByggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning 21x125mm, panill
10x85mm, pallaefni 21x145mm,
21x140, 90x21mm, útihurðir
5,4cmx210cm (80,90 og 100cm) o.fl.
Eurotec skrúfur, Penofin og Arms-
trong Clark harðviðarolíur.
NÝKOMIÐ BANKIRAI
HARÐVIÐUR 21X145MM VERÐ
1.950 KR LENGDARMETERINN
slétt beggja megin fasað og
ofnþurrkað. Lengdir frá 2.44 metrar
upp í 5,50 metrar.
Upplýsingar hjá Magnúsi á
magnus@vidur.is og í símum
6600230 og 5611122, og frá 10-14 á
Indus ,Óseyrarbraut 2 Hafnarfirði.
Húsviðhald
Húsaviðgerðir
www.husco.is
Sími 555 1947
Gsm 894 0217
Hringar fyrir áramót, ekkert mál!
Tökum enn við pöntunum og
afgreiðum fyrir áramót trúlofunar- og
giftingarhringa. Mikið úrval. Kíkið á
heimasíðuna www.erna.is,
ERNA Skipholti 3,
s. 552 0775.
Verkfæri
Vesturhlíð 2 | Fossvogi | s. 551 1266 | utfor@utfor.is | utfor.is
VIÐ ÞJÓNUM ALLAN SÓLARHRINGINN
Útfararþjónusta
í yfir 70 ár
HJARTAVERND
Minningarkort
535 1800
www.hjarta.is
Minningarkort á
hjartaheill.is
eða í síma 552 5744
Stapahrauni 5, Hafnarfirði
Sími: 565 9775
www.uth.is - uth@uth.is
Frímann
897 2468
Hálfdán
898 5765
Ólöf
898 3075
Kristín
699 0512
Sálm. 10.14
biblian.is
Þú gefur gaum að
mæðu og böli og
tekur það í hönd
þér. Hinn bágstaddi
felur þér málefni
sitt, þér sem hjálpar
munaðarlausum.
Sólarhringsvakt: 581 3300 & 565 5892
Komum til aðstandenda og ræðum skipulag sé þess óskað
Sverrir Einarsson
S: 896 8242
Jón G. Bjarnason
S: 793 4455
Jóhanna
Eiríksdóttir
Útfararstofa Íslands
www.utforin.is w Auðbrekku 1, Kópavogi
Útfararstofa Hafnarfjarðar
www.utfararstofa.is w Dofrahellu 9b, Hafnarfirði
Ástkær móðir okkar og tengdamóðir,
BJARNVEIG BJARNADÓTTIR
frá Súðavík,
til heimilis á Arnartanga 60,
lést sunnudaginn 18. desember á
LSH krabbameinsdeild.
Jarðarförin fer fram mánudaginn 2. janúar klukkan 13 frá
Guðríðarkirkju í Grafarholti.
Fyrir hönd aðstandenda,
Fríða Metz
Saad Metz Þórður Jónsson
Við sendum innilegar þakkir fyrir auðsýnda
samúð og hlýhug vegna fráfalls okkar
ástkæra
HREINS VIÐARS ÁGÚSTSSONAR.
Starfsfólki blóð- og
krabbameinslækningadeildar
viljum við senda sérstakar þakkir fyrir umönnun og hlýtt viðmót.
Dóra Jónsdóttir
Jón Ágúst Hreinsson Aðalbjörg Reynis Eðvarðsd.
Örn Hreinsson Auður Þórhallsdóttir
Edda Hreinsdóttir
Atli Viðar, Dagur Nói og Kolbeinn Ágúst
Hjartans ljúfi faðir okkar, tengdafaðir, afi og
langafi,
INGI STEINN ÓLAFSSON
sjómaður og verkstjóri,
lést mánudaginn 19. desember.
Útför hans fer fram frá Landakirkju í
Vestmannaeyjum miðvikudaginn 4. janúar klukkan 13.
Sigfríður Björg Ingadóttir Ómar Stefánsson
Árni Karl Ingason
Friðþór Vestman Ingason Ragnheiður Jónsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn
Þökkum auðsýnda samúð og hlýhug vegna
andláts,
GUÐBJARGAR EIRÍKSDÓTTUR
frá Steinsholti.
Aðstandendur
Ástkær eiginkona mín, móðir okkar,
tengdamóðir, amma og langamma,
BERGLJÓT JÖRGENSDÓTTIR,
fyrrum bóndi á Víðivöllum fremri
í Fljótsdal,
lést á hjúkrunarheimilinu Dyngju
16. desember. Útför fer fram frá Valþjófsstaðakirkju í Fljótsdal
laugardaginn 7. janúar klukkan 13 .
Hrafnkell Björgvinsson
Jörgen Rúnar Hrafnkelsson Guðný Margrét Óladóttir
Daníel Hrafnkelsson Jóhanna Similä
Stefán Hrafnkelsson Anna Berg Samúelsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn
Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir, afi og langafi,
JÓN SIGURÐSSON,
Stillholti 19, Akranesi,
lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á
Akranesi laugardaginn 17. desember.
Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna.
Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug.
Sigríður Vigdís Jónsdóttir
Margrét Ágústa Jónsdóttir Loftur Ingi Sveinsson
Sigurður Jónsson Heiða María Guðlaugsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn
Ástkær faðir, tengdafaðir, afi, langafi
og langalangafi,
GÍSLI FERDINANDSSON
skósmiður,
lést á hjúkrunarheimilinu Grund
24. desember. Útförin fer fram frá
Hallgrímskirkju föstudaginn 13. janúar klukkan 13.
Fjölskylda hins látna
Hlaupahópurinn HHHC, fallegasti
og hraðasti hlaupahópur landsins,
óskar landsmönnum öllum
árs og friðar
við elskummalbik