Morgunblaðið - 31.12.2022, Qupperneq 43
Atvinnuauglýsingar 569 1100
Lambhaga gróðrarstöð vantar bílstjóra
til starfa við útkeyrslu auk annarra tengdra
starfa.
Ekki er krafist meiraprófs. Um fullt starf er
að ræða og er vinnutími frá kl. 7–15.
Lambhagi er reyklaus vinnustaður og þarf
starfsmaðurinn að vera altalandi í íslensku.
Starfið er laust strax.
Umsóknir sendist á hafberg@lambhagi.is
og er umsóknarfrestur til 20. janúar 2023.
BÍLSTJÓRI
Sérfræðingur
landupplýsinga
Laust er til umsóknar starf sérfræðings á fagsviði land-
upplýsinga hjá Landmælingum Íslands. Mikilvægi land-
upplýsinga eykst stöðugt og vantar okkur reynslumikinn
og áhugasaman einstakling sem er tilbúinn til að taka þátt
í þróun á nýjungum á því sviði. Viðkomandi þarf að hafa
reynslu af verkefnastjórn á sviði öflunar og samtenginga
landupplýsinga og hafa góða þekkingu á vinnslu þeirra.
Helstu verkefni og ábyrgð
• Vinna við gerð og viðhald landfræðilegra gagnagrunna
um Ísland
• Leiða vinnu við uppfærslu landupplýsinga í samstarfi
við fagstjóra
• Mikil samskipti við notendur gagna og ábyrgðaraðila
• Öflun gagna með fjölbreyttum aðferðum
• Innleiðing á lausnum byggðum á opnum hugbúnaði
Hæfniskröfur
• Háskólamenntun á sviði raunvísinda eða annarra greina
sem nýtist í starfi
• Góð þekking á notkun landupplýsingakerfa, einkum
QGIS og ArcGis
• Þekking á OGC vefþjónustum og stöðlum er kostur
• Góð hæfni í mannlegum samskiptum og skipulögðum
vinnubrögðum
• Frumkvæði, sjálfstæði og nákvæmni í starfi
• Gott vald á íslensku er kostur
Frekari upplýsingar um starfið
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og
efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um
ráðningu hefur verið tekin. Gert er ráð fyrir að ráðið verði
í starfið frá og með 1. febrúar 2023. Hjá stofnuninni er
fjarvinnustefna og eru talsverð tækifæri til fjarvinnu.
Landmælingar Íslands eru 22 manna ríkisstofnun staðsett
á Akranesi. Meginhlutverk stofnunarinnar er að sinna
landmælingum, vinnslu og miðlun landupplýsinga og leiða
uppbyggingu grunngerðar fyrir stafrænar landupplýsingar
á Íslandi.
Starfshlutfall er 100%
Umsóknarfrestur er til og með 06.01.2023
Nánari upplýsingar veitir
Jóhanna Hugrún Hallsdóttir, johanna@lmi.is, s. 861 5890.
V
ið
erum
að
ráða
Við leitum að drífandi einstaklingi
með viðeigandi háskólamenntun til að
Umsóknarfrestur er til og með 1.
febrúar 2023
hfj.is/storf
Skipulagsfulltrúi
Sendu okkur umsókn!
Raðauglýsingar 569 1100
Tilkynningar
Útboð vetrarþjónustu
í Súðavík
Súðavíkurhreppur auglýsir útboð á vetrarþjónustu í
Súðavík.
Tilboðsfrestur er til kl. 12:00 þann 5. janúar 2023.
Útboðsfundur verður haldinn 5. janúar 2023
kl. 13:00 í Álftaveri, Grundarstræti 1 í Súðavík.
Útboðum má skila rafrænt á jbh@verkis.is og
bragi@sudavik.is eða til skrifstofu Súðavíkurhrepps.
Nánari upplýsingar um útboð á heimasíðu
Súðavíkurhrepps á sudavik.is en einnig fást frekari
upplýsingar hjá byggingafulltrúa Súðavíkurhrepps,
Jóhanni Birki (jbh@verkis.is s. 898 3772) og sveit-
arstjóra Súðavíkurhrepps (bragi@sudavik.is).
Reykjavíkurborg
Innkaupaskrifstofa
Borgartún 12-14, 105 Reykjavík
Sími 411 1042 / 411 1043
Bréfsími 411 1048
Netfang: utbod@reykjavik.is
Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg:
• Hreinsun gatna og gönguleiða 2023-2026, útboð I,
útboð nr. 15712.
• Hreinsun gatna og gönguleiða 2023-2026, útboð II,
útboð nr. 15713.
• Hreinsun gatna og gönguleiða 2023-2026, útboð III,
útboð nr. 15714.
Nánari upplýsingar er að finna á
www.reykjavik.is/utbod
ÚTBOÐ
Umhverfismat framkvæmda
Álit Skipulagsstofnunar
Eldisstöð laxfiska á landi í
Vestmannaeyjum
Skipulagsstofnun hefur gefið álit sitt um mat á umhverfisáhrifum sam-
kvæmt lögum nr. 111/2021. Álitið liggur frammi hjá Skipulagsstofnun,
Borgartúni 7b, Reykjavík. Álitið og umhverfismatsskýrslu Icelandic Land
Farmed Salmon er einnig að finna á vef stofnunarinnar
www.skipulag.is
Tilboð/útboð
atvinna@mbl.is
Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á
200 mílur
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. DESEMBER 2022 43