Morgunblaðið - 01.12.2022, Síða 17

Morgunblaðið - 01.12.2022, Síða 17
FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 2022MORGUNBLAÐIÐ 17 Opin nýársloka „Í desember fæ ég piparrót- arsósu á heilann sem aldrei fyrr. Hún er unaðsleg með flestu kjöti og fullkomin á kalkúnasamloku. Lucas Keller vinur okkar og matreiðslu- maður á The Coocoo's Nest kenndi okkur að jólakalkúnn- inn sómir sér ekki síður vel í eggjaköku, salati eða þessari samloku. Við smellum (les. Tobba konan mín smellir) yfirleitt í þessa samloku á nýársdag og horfum á góða mynd,” segir Kalli um þessa dýrindissamloku sem smellpassar daginn eftir að kalkúnn hefur verið fram- reiddur á veisluborðinu. 200 g elduð kalkúnabringa gott súrdeigsbrauð piparrótarsósa (Horserad- ish Alioli), t.d. frá StoneWall Kitchen tómatur salat súrar gúrkur rauðlaukur 1 tsk. olía 1 tsk. balsamedik @ Skerið kalkúninn í sneiðar. @ Skerið laukinn í sneiðar og steikið við miðlungshita upp úr ediki og olíu uns hann er farinn að karamellast. @ Skerið væna sneið af brauði, smyrjið með piparrótarsósu. @ Raðið salati, tómat, rauðlauk og súrum gúrkum á brauðið og loks vænni sneið af kalkún. @ Yndislegt! Vegan er ekkert vesen

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.