Morgunblaðið - 01.12.2022, Side 24

Morgunblaðið - 01.12.2022, Side 24
24 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 2022 Jólalagkaka 240 g smjör 240 g sykur 4 egg 234 g hveiti 10 g lyftiduft 1 tsk. negull 1 msk. kanill 1 tsk. engifer 2 msk. kakó @ Þeytið smjör og sykur. @ Eggin sett út í eitt í einu, skafið skálina inn á milli svo deigið komi allt saman. @ Að lokum setjið þið þurrefnin varlega saman við. @ Bakið deigið í tveimur 15 cm kökuformum við 170 gráður í 20-25 mínútur. @ Leyfið kökunum alveg að kólna áður en þið skerið þær í tvennt og áður en kreminu er smurt á. Ég skreytti kökuna með þurrkuðum appelsín- um, rósmaríni og kanilstöngum. Krem 600 g flórsykur 250 g smjör 250 g smjörlíki 2 tsk. vanillusykur @ Þeytið smjör og smjörlíki. @ Bætið við flórsykri og vanillusykri, þeytið þar til kremið er orðið hvítt og létt.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.