Morgunblaðið - 01.12.2022, Síða 25

Morgunblaðið - 01.12.2022, Síða 25
FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 2022MORGUNBLAÐIÐ 25 Súkkulaði-tarte með saltkaramellu 240 g hveiti 30 g möndlumjöl 30 g kakó 100 g flórsykur 150 g kalt smjör 1 egg @ Setjið þurrefnin ásamt smjörinu í matvinnsluvél. @ Setjið eggjið út í og hnoðið svo deigið. @ Rúllið deigið út á milli tveggja bökunarpappírsarka og setjið í kæli í ca 15 mín. @ Smyrjið tarte-formið með fituspreyi, olíu eða smjöri. @ Leggið deigið ofan í og mótið að forminu. @ Stingið nokkur göt á deigið með gaffli. @ Bakið í 15 mínútur við 75. @ Takið skelina úr forminu þegar hún hefur kólnað. @ Smyrjið botninn af tarte-skelinni með saltkaramellu, ég notaði karamell- una frá stonewall kitchen sem fæst í Hagkaup. Ganache 300 g mjólkursúkkulaði 200 g rjómi smá salt @ Hitið rjómann að suðu og hellið yfir súkkulaðið. @ Hellið síðan súkkulaðiblöndunni yfir saltkaramelluna og setjið í kæli. Það getur verið smá afgangur. @ Skreytið að vild, ég skreytti með súkkulaðiskrauti. Meira fyrir sælkera – Ostaborðið í Kringlunni

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.