Borgfirðingabók - 01.12.2008, Qupperneq 29
29Borgfirðingabók 2008
Fæðisdagar urðu 2694 en fæðiskostnaður 425.09 kr. eða dagfæði
til jafnaðar kr. 1.605.
Hér fer á eftir skrá yfir hvað eyðst hefir af hinum ýmsu vöru-
tegundum:
11. febrúar 190, Ari Guðmundsson
Hver ók fyrstur yfir Brattabrekku?
(Viðbót Ó.A.:
Nokkuð er óljóst hver ók fyrstur yfir Brattabrekku, og eru til nokkrar
útgáfur.
Magnús Jónasson segir í fyrrgreindri bók, Bifreiðar á Íslandi 1904-
1930 II, bls. 260, að ,,Guðmundur Björnsson sýslumaður hér hafði
samband við mig að gaman væri að vera með í þeim bíl sem fyrstur
færi þá leið. Ég fylgdist með því þegar brýrnar voru fullgerðar. Og
jafnhraðan ók Friðrik Þórðarson með Guðmund sýslumann vestur í
Dali. Auk þeirra voru Jón Björnsson kaupmaður frá Svarfhóli (bróðir
Hrossakjöt 462,5 kg
Nautakjöt 10,0 kg
Saltað kindakj. 196,0 kg
Dilkakjöt 72,5 kg
Hangikjöt 4,5 kg
Slátur 74,5 kg
Mör 1,5 kg
Kæfa 2,5 kg
Tólg 28,5 kg
Lax 50,5 kg
Saltfiskur 416,5 kg
Nýr fiskur 260,0 kg
Skyr 28,0 kg
Smjör 9,0 kg
Smjörlíki 220,0 kg
Egg 498 stk.
Kaffi 28,5 kg
Export 27,5 kg
Hg.melís 100,0 kg
St.melís 74,5 kg
Salt 101,0 kg
Saft 58 l
Mjallarmjólk ks.
Nýmjólk 2609 l
Kartöflur 768,0 kg
Rófur 88,0 kg
Laukur 8,5 kg
Hveiti 774,0 kg
Kex og kringlur 25,0 kg
Rúgmjöl 600,0 kg
Rúgbrauð 52 stk.
Haframjöl 275,0 kg
Hrísgrjón 200,0 kg
Sveskjur ,5 kg
Sagó 40,0 kg
Rúsínur 4,0 kg
Baunir 10,0 kg
Pipar 0,1 kg
Kanil ,0 kg
Kartöflumjöl 5,0 kg
Ger 6,2 kg
Natron 2,5 kg
Soya 3 fl.
Saltpétur 0,5 kg