Borgfirðingabók


Borgfirðingabók - 01.12.2008, Blaðsíða 92

Borgfirðingabók - 01.12.2008, Blaðsíða 92
92 Borgfirðingabók 2008 var hann sjómaður, m.a. á Eldborg á síldveiðum og flutningum 1935 til 1937, svo á Laxfossi í ferðum milli reykjavíkur og Borgarness, vestur á Breiðfjarðarhafnir og víðar. Hann fór í Samvinnuskólann 1941 og gerðist að því námi loknu skrifstofumaður hjá Verslunarfélagi Borgarfjarðar og síðar sýsluskrifari og var í því starfi mörg ár með tveim sýslumönnum, Jóni Steingrímssyni og Ásgeiri Péturssyni. Þorkell var þó nokkur ár félagsforingi skátafélagsins Vals, sem stofnað var 18. mars 1934 af Sveini Tryggvasyni mjólkurfræðingi. Brennuholt Hæðin og holtið þar sem nú er Þórólfsgata, Þórunnargata og Sæunnar- gata hafði fyrir mitt minni verið kallað Brennuholt. Mun það hafa komið til af því að þar höfðu verið hlaðnir bálkestir á gamlárskvöld eða þrettánda, enda sést þaðan vítt um hérað. Þær brennur voru aflagðar í mínu ungdæmi. En þetta holt var þá almennt kallað Vörðuholt. Kom það til af því að á háhæðinni var stór hlaðin grjótvarða. Það er af vörðu þeirri að segja að þegar Bretinn kom hér 1940 reif hann niður vörðuna og reisti þarna byrgi úr sandpokum með loftvarnabyssum til varnar fyrir þýskum árásarflugvélum. Mér er ekki kunnugt um að nokkru sinni hafi verið hleypt þarna af skoti nema í æfingaskyni. Seinna var reist þarna mastur fyrir endurvarp útvarps og sjónvarps og stendur þar í dag. annars var breski herinn með fallbyssur uppi á vegamótum, og þar voru þeir með skotæfingar yfir Borgarnes, og skotmörkin voru Borgareyjarnar. Það hefur eflaust haft slæm áhrif á það fuglalíf sem þar var, svo sem æðarvarp og lunda, sem dálítið var af fyrir stríð. Það er í minni mínu – hefur líklega verið vorið 1929 eða 1930 – að ég var með mömmu minni þar sem saman kominn var fjöldi fólks á klettunum ofan við Hrognkelsanef. Var þetta mjög snemma morguns og útfall. Fólkið var að bíða eftir að út félli, í vissu um að eitthvað af hrognkelsi mundi verða eftir á fjörunni, og það ætlaði að verða á undan fuglinum, en hann fór í þetta um leið og það kom í ljós. Var þá ekki að sökum að spyrja. Af síra Einari og Jóhanni í Sveinatungu Faðir minn kom hér suður í Borgarfjörð vorið 1922 austan af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208

x

Borgfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Borgfirðingabók
https://timarit.is/publication/1750

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.