Borgfirðingabók

Tölublað

Borgfirðingabók - 01.12.2008, Blaðsíða 91

Borgfirðingabók - 01.12.2008, Blaðsíða 91
91Borgfirðingabók 2008 Faðir minn mun hafa farið á vertíð til Vestmannaeyja 1926 og aftur 1927. Þegar hann kom af vertíð 1926 mun hann hafa komið að innri- Skeljabrekku, hafði þá komið með bát úr reykjavík til akraness og síðan gengið þaðan inn að Brekku, þar sem þau sæmdarhjón bjuggu þá ennþá ragnheiður Jónasdóttir frá Björk í grímsnesi og Einar Þórðarson, landskunnur hagyrðingur. Móðir mín var þar hjá þeim með mig, kominn á fimmta mánuð. Þarna var drifið í því að skíra mig, og sagði mamma mín mér að faðir minn hefði endilega viljað að ég yrði skírður í höfuð á ragnheiði, en ragnheiður hefði svo ráðið því að skíra drenginn Svein til viðbótar. Faðir minn var Olgeir Friðfinnsson, f. að Borgum í Vopnafirði 15. febrúar árið 1900, d. 6. ágúst 1989 á akranesi. Móðir hans var guðrún Ólína Sveinbjarnardóttir, f. 29. ágúst 1866 í Miðfjarðarnesi, d. 28. febr. 1940 í gunnólfsvík. Báðir bæirnir eru á Langanesströnd. Gengið á reka í Digranesi Það er sagt í gömlum bókum að til forna héti digranes þar sem þéttbýlið Borgarnes stendur, og var þar gengið á reka frá Borg á Mýrum og granastöðum, seinna Suðurríki, og enn síðar gekk á rekann þurrabúðarfólk í Borgarnesi. Það sem aðallega fannst á rekanum var á vorin hrognkelsi sem fjaraði undan, en veiðiskapur mun hafa verið stundaður við nesið með netum og þá veiðst silungur og lax, og seinnipart vetrar og á vorin hrognkelsi. Talið er að útræði hafi verið stundað frá digranesi. Benda til þess tóftarbrot sem sést hafa fram á daga núlifandi manna ofan við svonefnt Hrognkelsanef. Þar skammt frá, ofan og austan til, byggðu Elín gunnlaugsdóttir og Þorkell Magnússon sonur hennar hús með skúrþaki 1935. Það hefur verið stækkað og byggt ris á það. Þetta hús er nú Sæunnargata 5. Skammt austan og ofanvert við þetta hús var lítil uppistaða sem stífluð hafði verið og leifar af gömlum brunni. Þessu man ég eftir frá æsku minni. Í húsinu sem þau mæðgin byggðu bjuggu nokkuð lengi Þorkell og kona hans Soffía Þórðardóttir, og nú um þó nokkur ár hafa búið í þessu húsi dóttir þeirra Þóra og Björn Hermannsson. Elín var heimilisvinur hjá foreldrum mínum; þeim var sérstaklega vel til vina móður minni og henni. Ég man oft eftir henni í heyskap á túnum með foreldrum mínum. Þar sem hún batt vinskap við reyndist hún mjög trygg. Þorkell var í sveit sem ungur drengur. Á kreppuárunum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208

x

Borgfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Borgfirðingabók
https://timarit.is/publication/1750

Tengja á þetta tölublað: Ársrit 2008 (01.12.2008)
https://timarit.is/issue/427856

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Ársrit 2008 (01.12.2008)

Aðgerðir: