Borgfirðingabók


Borgfirðingabók - 01.12.2008, Síða 93

Borgfirðingabók - 01.12.2008, Síða 93
93Borgfirðingabók 2008 Langanesströnd, þar sem foreldrar hans og meirihluti fjölskyldunnar höfðu dvalist frá vori 1919 og foreldrar hans áttu eftir að vera til æviloka. Faðir minn var á Borg öll árin meira og minna til 1929, utan hann mun hafa farið á vertíð til Vestmannaeyja 1926 og 1927. Sumarið 1927 var faðir minn í vinnumennsku hjá síra Einari Friðgeirssyni á Borg. Um sumarið fóru fram frægar kosningar í Mýrasýslu. Tókust aðallega á Jóhann Eyjólfsson, þá kominn til reykjavíkur, áður bóndi í Sveinatungu og Brautarholti á Kjalarnesi, og Bjarni Ásgeirsson frá Knarrarnesi á Mýrum, seinna garðyrkju- bóndi á reykjum í Mosfellssveit. Faðir minn sagði mér að hann hefði ekki farið í launkofa með að hann væri kjósandi Bjarna, en Einar og allt annað heimafólk á Borg studdi Jóhann. Einar fékk arnberg Stefánsson til að aka heimafólkinu á kosningastað, sem var á Brennistöðum. Þetta voru víst býsna hart sóttar kosningar, enda snerust valdahlutföll í þjóðfélaginu við, komst til valda framsækin stjórn með miklar framkvæmdir, sérstaklega í skólamálum og sam- göngum. Forsætisráðherra varð þá Tryggvi Þórhallsson, en aðal hug- myndafræðingur þessarar stjórnar var víst Jónas Jónsson frá Hriflu, sem fór með dóms- og menntamál. Það mat faðir minn við síra Einar að hann bauð honum far í bílnum þrátt fyrir að hann vissi að hann mundi greiða andstæðingaflokknum atkvæði. Þarna var Bjarni Ásgeirsson kjörinn þingmaður Mýramanna í fyrsta sinn og varð það síðan um áratuga skeið, til 1951. Jóhann Eyjólfsson bjó í Sveinatungu 1889 til 1915. Hann var þingmaður Mýramanna 1914 til 1916. Hann hafði haft þann sið að þegar hann heyrði í heiðlóu snemma vors hafði hann farið vestur um Mýrar og keypt fé sem var fremur illa fram gengið og rekið það í Sveinatungu. Þegar þangað kom hafði þetta fé víst oft braggast furðu vel á kjarnagróðri uppsveita. Þessum sið hafði hann haldið vorið 1914 og farið í kaupaferð, en það hafði ekki lánast eins vel og oft áður. Þetta varð mjög hart vor og mikill fjárfellir. Varð Jóhann og margir fleiri bændur fyrir miklum skaða á fjárstofni sínum. Jóhann fór að sjálfsögðu suður á alþingi um sumarið. Við þing- setningu predikaði í dómkirkjunni síra Sigurður í Vigur og þakkaði hann guði hans góðu gjafir og einnig fyrir þau harðindi sem gengið höfðu yfir landið á liðnu vori. Þegar Jóhann var á heimleið seinnipart sumars kom hann við á Borg og ætlaði að gista. Einar prestur, kannski svolítið við skál, fór með vísu:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208

x

Borgfirðingabók

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Borgfirðingabók
https://timarit.is/publication/1750

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.