Borgfirðingabók


Borgfirðingabók - 01.12.2008, Page 174

Borgfirðingabók - 01.12.2008, Page 174
174 Borgfirðingabók 2008 (Önnur þeirra fannst svo við byggingarframkvæmdir árið 1929 og er nú geymd á Þjóðminjasafni Íslands sem hluti af gufulögn). Snorri vissi að í Skarðsheiðinni var að finna sérlega góðan leir með mikilli samloðun. Þarna í fjallinu er mikið af líparíti og er þessi leir set frá síðasta jökultíma. (Bjarni Vilmundarson á Mófellsstöðum (f.1928) segir að þar í Mógilinu sé deigulmóinn aðeins að finna á takmörkuðu svæði í þunnu lagi niðri við klöppina. Hann er nærri hvítur og mun áður fyrr hafa verið notaður við hleðslu á eldstæðum (hlóðum). Á fyrri hluta tuttugustu aldar var hann einnig notaður til viðgerða á gömlum eldavélum). Ofan á deigulmónum og víðar í Mógilinu var mikið af ljósgulbrúnum leir sem hentaði vel í botn skurðarins og síðan til fyllingar og þéttingar milli steina í reykrásinni. Frá Mógili að Reykjaholti var um hálfs dags lestarferð og varð að flytja leirinn alla þessa leið að sumri til í stórgripahúðum á klyfjahestum. Einhverju sinni, þegar verið var að reiða leirinn heim, lét Snorri grafa ferhyrnda holu heima á bæjarhólnum sem nota mátti til að blanda leirinn vatni og gera hann meðfærilegan. Gryfjuna átti að klæða með timbri til að leirinn héldist hreinn, en síðar kom í ljós að einfaldara og betra var að blanda hann á stórgripahúðunum á notkunarstaðnum. Til að mönnum yrði nú ekki fótaskortur í gryfjunni var hún bara fyllt með viðarkolum til geymslu. Húskarlinn, sem hellti úr kolasekknum, hefur trúlega ekki grunað að kolin yrðu þarna óhreyfð næstu aldirnar, ekki heldur að löngu yrði hætt að nota viðarkol við eldsmíði þegar þau yrðu næst barin augum. Snorri lét einnig safna saman flögumynduðu eða skarphyrndu holtagrjóti ásamt mismunandi stórum hveragrjótshellum, en allt þetta grjót, sem átti að nota í reykrásina, var svo dregið heim að vetri til á harðfenni. Gólfhitakerfi Snorri lét grafa hæfilegan skurð eða rás í vesturátt frá Skriflu upp á bæjarhólinn að fyrirhuguðum notkunarstað. Reyklögnin var gerð þannig að byrjað var á að leggja leirlag í botninn á skurðinum, síðan var raðað hæfilegum steinum á það og varð þá til U- laga lögn, vel spönn í þvermál. Milli steina var fyllt með leir, hellur lagðar yfir lögnina og að lokum þakið með torfi. Þak var tekið af og hreinsað út úr gömlu húsi skammt norðan búningsklefans og hveragrjót síðan lagt ofan á leirlag sem sett hafði
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208

x

Borgfirðingabók

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Borgfirðingabók
https://timarit.is/publication/1750

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.