Rit Mógilsár - 2022, Síða 12
12 Rit Mógilsár
Niðurstöður
Eins og áður sagði samanstanda vaxtarjöfnurnar af
jöfnum sem ákvarða gróskuflokk og lýsa yfirhæðar-
vexti skóga, árlegum þvermálsvexti stakra trjáa,
sjálfgrisjun stakra trjáa og hæðarvexti stakra trjáa.
Yfirhæðarjafnan sem valin var og lýsir grósku/fram -
leiðslugetu lands er byggð á yfirhæð og aldri við-
kom andi skógar. Gerðir voru 4 gróskuflokkar sem
gefa upp yfirhæð við 80 ára aldur og eru 30, 25, 20
og 15 metrar (2. mynd).
0
5
10
15
20
25
30
35
0 10 20 30 40 50 60 70 80 90
H
æ
ð
m
Aldur
15 20 25 30 Mæld hæð
2. mynd. Ferill yfirhæðar fyrir mismunandi gróskuflokka. Mismunandi litir sýna yfirhæð skóga fyrir mismunandi grósku
flokka fram til 80 ára aldurs. Mæld hæð eru mæligögnin sem notuð voru við gerð jöfnunnar.
3. mynd. Árlegur yfirhæðarvöxtur gróskuflokkanna. Mismunandi litir sýna árlegan hæðarvöxt mismunandi gróskuflokka
fram til 100 ára aldurs.
0
0,05
0,1
0,15
0,2
0,25
0,3
0,35
0,4
0,45
10 20 30 40 50 60 70 80 90 100
Á
rl
eg
u
r
h
æ
ð
ar
vö
xt
u
r
m
Aldur
15 20 25 30
Á 3. mynd er sýndur árlegur yfirhæðarvöxtur fyrir
grósku flokkana fjóra. Samkvæmt þessu næst há-
marks árlegur yfirhæðarvöxtur fyrir gróskuflokk 30
Tvær vaxtarjöfnur voru aðlagaðar sem lýsa hæðar-
vexti stakra trjáa (gögn ekki sýnd). Önnur er háð
þver máli viðkomandi trés og yfirhæð skógarins og
not ast í skógum þar sem grisjun er gerð með því
að fjar lægja minnstu trén. Hin jafnan notar grósku-
flokk og aldur við aðlögunina og má nota í skógum
þar sem stóru trén eru grisjuð og í skógum þar sem
endur nýjun er ekki gerð með lokafellingu, heldur
skógar þekjunni viðhaldið. Sjálfsgrisjunar jafnan
reikn ar lífslíkur trjáa fyrir hvert vaxtar tímabil. Það
sem hefur áhrif á lífs líkurnar er grunn flötur skógarins
og grunn flötur stærri/þver máls meiri trjáa. Það þýð-
ir að í skógum þar sem grunn flötur er mjög hár
minnka lífs líkur lítilla trjáa. Sem dæmi hefur tré sem
er tveggja senti metra svert í brjóst hæð einungis um
80% líkur á að lifa af sumarið ef grunn flötur skógar-
ins er 70 m2/ha. Ef grunn flötur væri 50 m2/ha hefði
sama tré 99% líkur á að lifa sumarið af.
Arborex-hermirinn áætlaði framtíðarvöxt fyrir ÍSÚ-
mæliflötinn en með mismunandi þéttleika (1.000,
2.500 tré/ha). Gerðar voru tvær vægar grisjanir í
við 55 ára aldur, fyrir gróskuflokk 25 við 65 ár, fyrir
gróskuflokk 20 við 75 ár og fyrir flokk 15 við 95 ár.