Rit Mógilsár - 2022, Qupperneq 13

Rit Mógilsár - 2022, Qupperneq 13
Rit Mógilsár 13 báðum meðferðunum og sjást áhrifin af fyrri grisjun- inni í 2.500-reitnum þar sem línan hækkar og þver- málið eykst (4. mynd). Þetta er mjög eðlilegt þar sem minni tré eru tekin út í grisjun og af þeim sökum eykst meðal þvermálið. Grisjanirnar voru væg ar og beind- ust aðallega að því að fjarlægja minni tré. Úr grisjun í meðferð 1.000 tré/ha komu 10m3/ha og úr 2.500 tré/ha meðferðinni komu 15 m3/ha. Gisnari reiturinn sem hafði 1.000 tré/ha í upphafi nær töluvert meira þvermáli. Við lok áætlunarinnar standa 796 tré/ha í hon um og í með ferðinni sem hafði 2.500 tré/ha í upp hafi stóðu 1.619 tré/ha við lok áætlunarinnar. Standandi rúmmál fyrir mismunandi þéttleika er sýnt á 4. mynd. Þar sést vel framleiðslumunurinn fyrir mis mun andi þétt leika og var hann orðinn um 120 m3 og að aukast. Á 6. mynd er síðan sýndur meðal ár- legur og hlaup andi vöxtur. 0 5 10 15 20 25 30 35 40 0 20 40 60 80 Þv er m ál c m Aldur Þvermál 1.000 Þvermál 2.500 4. mynd. Þvermálsvöxtur fyrir gróskuflokkinn sem var notaður sýndur fyrir mismunandi þéttleika (1.000 og 2.500 tré/ha). 5. mynd. Standandi rúmmál fyrir mismunandi þéttleika. 6. mynd. Meðal árlegur (MAV) og árlegur vöxtur (AV) fyrir mismunandi þéttleika. 0 100 200 300 400 500 600 700 0 10 20 30 40 50 60 70 80St an d an d i r ú m m ál m 3 / h a Aldur Rúmmál 2.500 Rúmmál 1.000 0 2 4 6 8 10 12 14 16 18 20 0 10 20 30 40 50 60 70 80 R ú m m ál m 3 / h a Aldur MAV1000 MAV2500 AV1000 AV2500

x

Rit Mógilsár

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Mógilsár
https://timarit.is/publication/1563

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.