Rit Mógilsár - 2022, Blaðsíða 15

Rit Mógilsár - 2022, Blaðsíða 15
Rit Mógilsár 15 á aldursbilinu 60-110 ár (Öyen 2005). Þess ber þó að geta að þar er brjósthæðar aldur notaður en ekki gróður setningar aldur eins og fyrir íslensku jöfn- urnar. Vegna þessa þarf að bæta við 10-20 árum svo að hægt sé að bera norsku vaxtarjöfnurnar við þær íslensku. Jöfnurnar sem hér er lýst verða mikilvægur þáttur í því áætlanakerfi sem Skógræktin notar. Með þeim verður betur hægt að áætla framtíðarviðarmagn í skógum, nýta auðlindina betur og að auki gefa fjár- festum betri innsýn í arðsemi skógræktar. Heimildir Clutter JL 1963. Compatible growth and yield models for loblolly pine. Forest Science 9(3), 354–371. Hartig GL 1795. Anweisung zu Taxation der Forsten oder zur bestimmung des Holzertrages der Wälder [Leiðbeiningar fyrir skógarúttekt til að ákveða viðarmagn skóga]. GieBen: Heyer Verlag. Á þýsku. Heiðarsson L. & Pukkala. T. (2012). Models for simulating the temporal development of Siberian larch (Larix sibirica Ledeb.) plantations in Hallormsstaður Iceland. Icelandic Agricultural Sciences 25, 13-23. Hooke, R. og Jeeves, T.A. (1961). ‘Direct search’ solution of numerical and statistical problems. J. Assoc. Comput. Mach. 8, 212–229. Newnhan RM 1964. The development of a stand model for Douglas­fir. Vancouver: Faculty of Forestry, University of British Columbia. Pukkala T 1987. Simulation model for natural regeneration Pinus sylvestris, Picea abies, Betula pendula and Betula pubescens. Silva Fennica 21, 37–53. https://doi. org/10.14214/sf.a15462 Savill, P. S. 1991. The Silviculture of Trees used in British Forestry. CAB International. Wallingford. 160 pp. Skovsgaard JP & Vanclay LK 2013. Forest site productivity: a review of spatial and temporal variability in natural site conditions. Forestry 86:305-315. Taylor R.F. 1934. Yield of second growth western hemlock sitka spruce stands in southeastern Alaska. United States Department of Agriculture. Technical Bullettin No. 412. Trasobares A, Tomé M & Miina J 2004. Growth and yield model for Pinus halepensis Mill. in Catalonia, north- east Spain. Forest Ecology and Management 203, 49–62. https://doi.org/10.1016/j.foreco.2004.07.060 Øyen, BH 2005. Vekst og produksjon i bestand med sitka- gran (Picea sitchensis Bong. Carr.) i Norge [Vöxtur og framleiðsla sitkagreniskóga (Picea sitchensis Bong. Carr.) í Noregi.] Rapport fra skogforskningen 4/05: 1-46. Á norsku. Widemann E 1942. Der gleichaltrige Fichten-Buchen- Mischbestand [Jafnaldra blandskógar af greni og beyki]. Mitteilungen aus Forstwirtschaft und Forstwissenschaft 13/1. Á þýsku.

x

Rit Mógilsár

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Mógilsár
https://timarit.is/publication/1563

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.