Rit Mógilsár - 2022, Side 45

Rit Mógilsár - 2022, Side 45
Rit Mógilsár 45 Samanburður Gervismit Smit Meðferðir 5 4,5 4 3,5 3 2,5 2 1,5 1 0,5 0 g A AB BC 0,38 0,19 0,12 3,91 3,32 3,26 1. mynd. Niðurstöður ANCOVA­prófs sýna meðaltöl og staðalskekkju þurrvigtar (g) fræplantna skógarfuru. Marktækur munur er á milli samanburðarhópsins og smitaða hópsins, P < 0,05. Niðurstöður Engin sjáanleg streitumerki urðu á fræplöntunum á eftirfylgnitímabilinu en við lokaskoðun kom í ljós að 45% smituðu plantnanna höfðu tekið smit. Þá voru 55% án smits í flokki 0, 23% í flokki 1, 19% í flokki 2 og 3% í flokki 3 (gögn ekki sýnd). Spearman-fylgniprófi var beitt til að kanna fylgni milli mældra breyta og smitflokka. Þar var engin mark tæk fylgni á milli (gögn ekki sýnd). Þegar mæld upp hafs hæð var reiknuð inn sem fylgibreyta í samvika greiningu (ANCOVA) var marktækur munur á þurrvigt særða smitaða hópsins og samanburðar- hópsins (1. mynd). Vaxtartapið var þar metið 17% á milli þessara tveggja hópa. Enginn annar marktækur munur fannst á milli hópa (tafla 1). Það er, munurinn var bara 2% á milli gervismitaða hópsins og þess smit aða en gervi smitaði hópurinn hafði 15% minni þurr vigt en ósærði samanburðarhópurinn, en mun- ur inn var ekki marktækur á milli þessara hópa, eins og áður sagði. Breytur Meðaltal Staðalskekkja Meðaltal Staðalskekkja Meðaltal Staðalskekkja PR > F H1 18,35 1,23 18,42 0,80 18,65 0,36 á ekki við H2 20,33 1,37 20,26 0,87 20,71 0,41 0,7589 Hdiff 1,98 0,26 1,84 0,21 2,07 0,11 0,7589 Hdiff_rel 0,11 0,01 0,10 0,01 0,11 0,01 0,8227 Needle 2,20 0,21 2,01 0,08 2,04 0,06 0,3870 Root 0,81 0,05 0,79 0,04 0,78 0,02 0,7722 Stem 1,00 0,11 0,95 0,08 0,99 0,03 0,3870 NMR 0,55 0,02 0,54 0,02 0,53 0,00 0,6663 RMR 0,21 0,01 0,21 0,01 0,21 0,00 - SMR 0,25 0,01 0,25 0,01 0,26 0,00 - RSR 0,27 0,02 0,27 0,01 0,26 0,01 - Tafla 1. Niðurstöðu ANCOVA­prófs með upphafshæð sem fylgibreytu. Aðrar breytur eru hæð í lok eftirfylgnitímabils (H2), mun­ urinn þar á milli í cm (Hdiff) og hlutfallslegur (Hdiff_rel), smitflokkur (Infection), heildarþurrvigt (DW), nálar (Needle), rætur (Root), stofn og greinar (Stem), hlutfall milli nála og efnismassa (NMR), róta og efnismassa (RMR), stofns og greina og efnis­ massa (SMR), og róta og sprota (RSR) RMR, SMR og RSR, var ekki ákvarðað þar sem niðurstöður voru ekki allar normaldreifðar.

x

Rit Mógilsár

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Mógilsár
https://timarit.is/publication/1563

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.