Rit Mógilsár - 2022, Qupperneq 46
46 Rit Mógilsár
Umræður
Sýkingamætti O. clavatum reyndist fremur lítið á fræ-
plöntur skógarfuru. Einungis var marktækur mun-
ur milli þurr vigtar smitaðra fræplantna og saman-
burðar hópsins. Þar sem ekki var marktækur munur
á milli gervi smitaða hópsins og þess smitaða eða
samanburðar hópsins þá höfðu sárið og smitið ein-
ungis lítil áhrif hvort um sig. O. clavatum er því lík-
legast ekki einn og sér valdur að séðum furudauða í
Evrópu heldur koma þar væntanlega við sögu önnur
umhverfisáhrif sem ýta undir fjölgun barkarbjallna
og/eða veikja mótstöðu trjánna. Lítið sýkingamætti
O. clavatum í þessari rannsókn rímar vel við aðrar
niðurstöður á skyldum grágeitarsveppum þ. á m.
rannsóknum Guérard o.fl. (2007) á sýkingarmætti
O. brunneociliatum í ungplöntum skógarfuru sem
og rannsóknum Krokene o.fl. (2000) á mótstöðuafli
skógarfuru gegn O. canum þar sem mótstöðuaflið
jókst við endurteknar litlar sýkingar. Þar sem O.
clavatum er alvanalegur fylgisveppur I. acuminatus
sem er svo fylgibjalla skógarfuru (Kirisits 2004;
Linnakoski o.fl. 2012 og 2016) þá má gera ráð fyrir því
að mótstöðuafl gegn sýkingum hafi þróast samhliða
ásókn sveppsins og hefur hann því lítil áhrif á vöxt
og lifun trjánna.
Heimildir
Guérard, N., Maillard, P., Bréchet, C., Lietier, F. & Dreyer, E.,
2007. Do trees use reserve or newly assimilated
carbon for their defense reaction? A 13C labelling
approachwith young Scots pine inoculated with
a bark-beetle-associated fungus (Ophiostoma
brunneo ciliatum). Annals of Forest Science 64(6):
601-608. https://doi.org/10.1051/forest:2007038
Kirisits, T., 2004. Fungal associates of European bark
beetles with special emphasis on the Ophiostoma-
toid fungi. Í: Bark and wood boring insects in living
trees in Europe, a synthesis (ritstj. Lieutier, F., Day,
K.R., Battisti, A., Grégoire, J.C. & Evans, H.F.). Kluwer
Academic Publisher, Dordrecht: 181-234. https://doi.
org/10.1007/978-1-4020-2241-8_10
Krokene, P., Solheim, H. & Långström, B., 2000. Fungal
infection and mechanical wounding induce
disease resistance in Scots pine. European Jour
nal of Plant Pathology 106(6): 537-541. https://doi.
org/10.1023/A:1008776002248
Linnakoski, R., Beer, Z.W., Niemelä, P. & Wingfield, M.J.,
2012. Associations of conifer-infesting bark beetles
and fungi in Fennoscandia. Insects 3(1): 200–227. ;
https://doi.org/10.3390/insects3010200
Linnakoski, R., Jankowiak, R., Villari, C., Kirisits, T., Solheim,
H., de Beer, Z.W. & Wingfield, M.J., 2016. The
Ophiostoma clavatum species complex: a newly
defined group in the Ophiostomatales including
three novel taxa. Antonic van Leeuwenhock 109:
987-1018. https://doi.org/10.1007/s10482-016-0700-y
Siitonen, J., 2014. Ips acuminatus kills pines in Southern
Finland. Silva Fennica 48(4):7. https://doi.
org/10.14214/sf.1145
Wermelinger, B., Rigling, A., Schneider Mathis, D. & Dob-
bertin, M., 2008. Assessing the role of bark- and
wood-boring insects in the decline of Scots pine
(Pinus sylvestris) in the Swiss Rhone valley. Ecologi
cal Entomology 33(2):239-49. https://doi.org/10.1111/
j.1365-2311.2007.00960.x
Þórhildur Ísberg, Linnakoski, R., Bjarni D. Sigurdsson &
Kasanen, R., 2022. The pathogenicity of the blue
stain fungus Ophiostoma clavatum in Scots pine
seedlings. Icelandic Agricultural Sciences 35 (í
prentun).