Rit Mógilsár - 2022, Side 48
48 Rit Mógilsár
Spurningar hafa vaknað um hvor leiðin sé vistfræði-
lega og hagrænt skilvirkari til þess að endurheimta
skóglendi, að nýta beina sáningu á trjáfræi eða að
gróður setja trjáplöntur. Til að leggja mat á þess ar
leiðir voru tilraunir settar á fót á Suður- og Austur-
landi á tíunda áratugnum. Alls voru tólf mis mun-
andi aðferðir bornar saman fyrir innlent birki og
þrjár tegundir innfluttra barrtrjáa. Rúmum tveim ur
áratugum síðar voru tilraunirnar metnar.
Af niður stöðum þess mats má ráða, að stafafura sé
eina teg undin sem hafi sýnt góðan árangur af beinni
sán ingu. Að einni til raun undan skilinni reynd ust
gróður settar stafa furur vaxa betur en þær sem komu
upp af fræi. Mark tæk áhrif (p<0,005) komu í ljós
þegar born ar voru saman mis mun andi að ferð ir við
beina sáningu. Með því að sá stafafuru fræi í plast-
keilur og með því að dreifa við sáningu sein leystum
áburði náðist marktækt hærri lifun (p<0,005).
Þrátt fyrir aðeins lakari árangur af því að sá fræi á móti
því að gróðursetja stafafuruplöntur, er kostnaðurinn
við ný skógrækt með beinni sáningu stafafuru að eins
30% af kostnaðinum við gróðursetningu. Því er það
niður staða, að bein sáning á stafafuru sé raun hæf
og hag kvæm leið til þess að rækta stafafuru skóg á
Íslandi. Þörf er á frekari rannsóknum á mögu legri
ágengni þessarar tegundar í íslenskum gróður-
vistkerfum og þeim mögulega aukna kostnaði
sem fylgir því að þurfa að kosta meiru til grisjunar
stafafuruskóga sem orðið hafa til við beina sáningu.
Developing new afforestation methods in
Iceland
In ecological and economic terms, it is questionable,
whether planting trees is more effective than direct
seeding. To investigate the differences, between both
methods, several woodland creation trials were set
up in South and East Iceland between 1993 and 1997.
A total of twelve establishment methods have been
tested on four tree species, including native birch
and non-native conifers. More than two decades lat-
er, all upcoming trees were assessed in terms of sur-
vival, height and further growth criteria. Lodgepole
pine proved to be the only species with sufficient
survival rate in all trials. Apart from one trial, planted
pines always performed better than seeded ones.
However, within the direct seeding methods, pro-
viding the seed with shelter and slow-release fertil-
izer had a significant effect (p<0.005), both on the
survival rate and height growth of lodgepole pine.
Still, regarding supply chain costs, afforestation by
direct seeding entails only 30% of the costs associat-
ed with planting. Therefore, woodland creation with
directly seeded lodgepole pine can be regarded a
viable addition to current planting efforts. However,
further studies on the invasiveness of this species in
the Icelandic context are needed, as well as on sub-
sequent costs, such as thinning operations.
Þróun nýrra leiða
við nýræktun skóga á Íslandi
Jannick Elsner
jae14@hi.is