Rökkur - 01.01.1940, Síða 1

Rökkur - 01.01.1940, Síða 1
ROKKUR ALÞÍÐLEGT MÁNAÐARRIT STOFNAÐ í WINNIPEG 1922 XVH. árg. Reykjavík 1940. 1. hefti. STEINGRÍMUR THORSTEINSSON: ÚRVALSLJÓÐ. — Axel Thorsteinson valdi ljóðin. — Útgefandi: ísafoldar- prentsmiðja h/f. — 1939. Sum ljúfustu og bestu kvæði Stgr. Tli. hafa nú verið sungin um land alt í tvo mannsaldra eða lengur. Þau lifa enn á vörum þjóðarinnar og munu lifa, meðan fslendingar skemta sér við söng — í lieimahúsum, á gleðimótum og góðra vina fundum. Eru mörg þeirra kveðin undir fögrum og kunnum lögum og urðu brátt land- fleyg, er skáldið lét þau frá sér fara. Hafa ætt- jarðarljóð Steingríms og eggjunarkvæði lengí veriðd mildum metum höfð, enda eiga þau það skilið. Þótti þar kenna þess elds, sem ekki má kulna, ef vel á að fara, og þess metnaðar, sem þjóðin má með engu móti án vera. Þar er og margt spaklega hugsað og prýðilega orðað. Hinn Ijúfi kveðskapur höfundarins ei’ og þjóðkunnur og mikils metinn. Ber hann — ekki síður en ættjarðarljóðin — órækt vitni um heitar tilfinn- ingar og viðkvæma sál. Og enn má nefna stökur hans af ýmsu tæi, sumar yndislegar, aðrar kald-

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.