Fréttablaðið - 27.01.2023, Blaðsíða 1
| f r e t t a b l a d i d . i s |
Frítt
2 0 2 3
HALLDÓR | | 12 PONDUS | | 20
Annars konar þekking
í Nýlistasafninu
1 9 . t ö L U b L A ð | 2 3 . á R g A N g U R |
LíFið | | 24
Fréttir | | 6
menning | | 22
LíFið | | 25
Verkalýðsleiðtogi
tekur upp ný lög
Sjúkdómur
dregur
máttinn
úr Gísla
Bernskudraumur
Sigga rætist
F ö S t U D A g U R 2 7 . j A N ú A R|
ER Á REYKJAVÍKURVEGIÍ HAFNARFIRÐI
LÆGSTA VERÐIÐ
Í F FIRÐI E E I
I
Þessi umræða minnir
mig á þegar við erum
að taka á móti flótta-
fólki.
Ragnar
Óskarsson,
sögukennari
Mörg börn úr Eyjum upplifðu
neikvætt viðhorf og að þau
væru afætur á íslensku sam-
félagi eftir eldgosið. „Ég var
viðlagasjóðspakk og var bara
laminn,“ segir Eyjamaður.
bth@frettabladid.is
VeStmANNAeyjAR Mikill fjöldi íbúa
í Vestmannaeyjum er nú að opna
sig á samfélagsmiðlum um sára lífs-
reynslu á barnsaldri er þeir hröktust
upp á land í eldgosinu 1973.
„Ég bjó í Hveragerði og gat ekki
leikið við önnur börn vegna þess að
ég var viðlagasjóðspakk og var bara
laminn,“ segir Gísli Ingi Gunnarsson
sem hóf umræðuna á Facebook.
Ein kona segist hafa verið kýld
og kastað var í hana grjóti. Önnur
ræðir káf og kynferðislega áreitni.
Svokölluð skemmtiferð til Noregs,
þar sem börnin dvöldu sumarlangt,
virðist á köflum hafa snúist upp í
martröð fyrir einkum yngri börnin.
„Alveg ótrúlegt að í öll þessi ár hef
ég ekki séð mikið fjallað um hvernig
börnin frá Eyjum komu út úr þessu
öllu saman, rifin upp með rótum,“
segir Díana Aðalheiðardóttir.
Margir tala um þöggun því aðeins
hafi verið pláss fyrir eina sögu, sögu
hetjudáða og samstöðu.
Ragnar Óskarsson, 75 ára sögu-
kennari í Eyjum, segir að flest hafi
gengið vel miðað við aðstæður.
„Þessi umræða minnir mig á
þegar við erum að taka á móti
f lóttafólki. Það eru alltaf raddir í
landinu sem segja: Við getum ekki
séð um okkur sjálf en samt erum
við að taka á móti flóttafólki,“ bætir
Ragnar við. Sjá Síðu 10
Börn úr Eyjum lamin í landi
og þau sögð vera bara pakk
M O L A R
Það var mikið stuð og stemning á viðurkenningahátíð Félags kvenna í atvinnulífinu, FKA, sem haldin var á Reykjavík Hótel Grand í gær. Ásta Sigríður Fjeldsted,
Guðfinna Sesselja Bjarnadóttir og Grace Achieng hlutu viðurkenningu á hátíðinni sem haldin er á hverju ári. FréttABLAðið/SigtrYggur Ari
KjARAmáL Ríkissáttasemjari lagði
í gær fram miðlunartillögu í deilu
Eflingar og Samtaka atvinnulífsins.
Kristján Þórður Snæbjarnarson, for-
seti ASÍ, telur tillöguna hafa komið
fram á röngum tíma. Bæði Efling og
miðstjórn ASÍ telja traust til emb-
ættis ríkissáttasemjara hafa skaðast.
„Við teljum að þessi miðlunartil-
laga sé að koma algjörlega á ótíma-
bæran hátt. Við teljum að það hafi
verið svigrúm til að leita annarra
leiða og gefa félaginu færi á að búa
til þá pressu sem þyrfti til að ná
samningi,“ segir Kristján í samtali
við Fréttablaðið. Sjá Síðu 6
Telja tillöguna
ótímabæra
Aðalsteinn
Leifsson, ríkis-
sáttasemjari