Fréttablaðið - 27.01.2023, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 27.01.2023, Blaðsíða 24
18.30 Fréttavaktin Fréttir dagsins í opinni dagskrá. 19.00 Íþróttavikan með Benna Bó Íþrótta- og skemmti- þáttur með Benedikt Bóasi. 19.30 Íþróttavikan með Benna Bó Íþrótta- og skemmti- þáttur með Benedikt Bóasi. (e) 20.00 Bíóbærinn Fjallað um væntanlegar kvikmyndir og þáttaraðir ásamt almennu bíóspjalli. (e) 20.30 Fréttavaktin Fréttir dags- ins í opinni dagskrá. (e) 21.30 Íþróttavikan með Benna Bó Íþrótta- og skemmti- þáttur með Benedikt Bóasi. (e) LÁRÉTT 1 hvetja 5 brott 6 hljóta 8 messings 10 ryk 11 ofviðri 12 sannur 13 ata 15 vanrækja 17 ávallt LÓÐRÉTT 1 líklega 2 litlaus 3 athygli 4 gagn 7 eðlilegt 9 afstyrmi 12 afbragðs 14 gruna 16 ætíð LÁRÉTT: 1 eggja, 5 frá, 6 fá, 8 látúns, 10 ar, 11 rok, 12 ekta, 13 sóða, 15 trassa, 17 altíð. LÓÐRÉTT: 1 eflaust, 2 grár, 3 gát, 4 afnot, 7 áskapað, 9 úrkast, 12 eðal, 14 óra, 16 sí. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 Föstudagurinn, 27. janúar 2022 Anish Giri (2.764) átti leik gegn Ding Liren (2.811) á Tata Steel- mótinu í Wijk aan Zee. 35…Rf3+!! 36. Hxf3 He1+ 37. Bf1 Kh8! (einfaldast en 37…Bxf1 vinnur líka) 0-1. Hvítur ræður ekki við hótanir svarts. Nodbirek Abdusattorov er efstur á mótinu sem lýkur á sunnudaginn. Vignir Vatnar Stefánsson, Aleksandr Domalchuk-Jonasson og Benedikt Briem eru efstir og jafnir á Skák- þingi Reykjavíkur. www.skak.is: Nýjustu skákfréttir. Svartur á leik 13.00 Fréttir með táknmálstúlkun 13.25 Heimaleikfimi 13.35 Kastljós 14.00 Útsvar 2016-17 (Sandgerði - Akranes) 15.15 Enn ein stöðin 15.40 Neytendavaktin 16.10 Fjórar konur 16.40 Á meðan ég man 17.10 Dýrn mín stór og smá 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Listaninja 18.29 Hjá dýralækninum 18.33 KrakkaRÚV - Tónlist 18.35 Húllumhæ 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Kastljós 20.00 Stúdíó RÚV Nýir þættir um íslenska dægurtónlist. Tónlistarmenn koma í stutt viðtöl í Stúdíó RÚV og færa landsmönnum tónlist heim í stofu. 20.30 Vikan með Gísla Marteini Gísli Marteinn tekur á móti góðum gestum á föstudags- kvöldum í vetur og fer með þeim yfir helstu atburði vikunnar í stjórnmálum, menningu og mannlífi. 21.25 Larkin-fjölskyldan 22.15 Spæjarinn í Chelsea – Laun syndarinnar Breskur spennumyndaflokkur um rannsóknarlögreglumann- inn Max Arnold sem býr í gömlum húsbáti en starfar í einu efnaðasta hverfi Lundúna. Þó ekki skorti auð- æfin í Chelsea er þar engu að síður nóg um morð og önnur myrkraverk. 23.45 Pabbastríð 01.15 Dagskrárlok 08.00 Heimsókn 08.15 Grand Designs: Australia 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 Race across the World 10.25 McDonald and Dodds 11.55 Curb Your Enthusiasm 12.35 10 Years Younger in 10 Days 13.20 The Carrie Diaries 14.00 Bara grín 14.25 BBQ kóngurinn 14.55 First Dates Hotel 15.40 Schitt’s Creek 16.00 Stóra sviðið 17.05 The Carrie Diaries 17.45 Bold and the Beautiful 18.05 Körrent Í þáttunum Kör- rent ætla Lil Curly, Dóra Júlía og Kristín Ruth að vera með puttann á púlsinum á Idolinu næstu vikurnar ásamt því að fylgjast grannt með víbrum borgarinnar og öllu sem er körrent í íslensku samfélagi í dag, hvort sem það er djammið eða há- fleygir menningarviðburðir. 18.25 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 19.00 Idol Stöð 2 leitar að næstu Idol-stjörnu og það er óhætt að lofa frábærri skemmtun enda stefnir í stærsta og glæsilegasta skemmtiþátt vetrarins. Í dómnefnd sitja Birgitta Haukdal, Herra Hnetusmjör, Bríet og Daníel Ágúst 22.30 The Gentlemen 00.20 The Nest 02.05 Paradise Hills 06.00 Tónlist 13.00 Dr. Phil 13.41 The Late Late Show 14.21 The Block 16.55 Survivor 17.40 Dr. Phil 18.25 The Late Late Show 19.10 The Block 20.10 The Bachelor Ný þáttaröð af Piparsveininum þar sem þrjátíu konur berjast um tækifærið til að heilla Zach Shallcross upp úr skónum. 21.40 Reindeer Games 23.25 Scream 3 Verið er að taka upp nýja kvikmynd og morðingi gengur laus á sama tíma. Morðin vekja athygli hóps sem mætir á upptöku- stað myndarinnar, sem er byggð á lífi þeirra sjálfra. Fljótlega átta þau sig á að þau eru í miðjum þríleik, og í þríleik getur allt gerst. 01.20 The Girl on the Train 03.15 From 04.15 Tónlist Bjarni Benediktsson og Hjörvar Hafliða í Íþróttavikunni Bjarni Benediktsson, fjármálaráð- herra og formaður Sjálfstæðis- flokksins, kemur í Íþróttavikuna með Benna Bó í kvöld. Með honum verður Hjörvar Hafliða- son, Doktor Football sjálfur. Þeir fara yfir feril Bjarna í fótbolta en hann þótti afar efnilegur varnar- jaxl og kíkja á málefni Laugar- dalsins. Þá fara þeir yfir fréttir vikunnar og enska boltann en Bjarni er stuðningsmaður Man- chester United eins og Hjörvar. n Stöð 2 | Rúv SjónvaRp | Sudoku | kRoSSgáta | ponduS | | FRode ØveRli SjónvapSdagSkRá | Skák | hRingbRaut | SjónvaRp SímanS | Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lá- rétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Mikilvægt er að rannsaka starfsemi Lindar- hvols frekar, annað hvort á vegum Alþingis eða sak- sóknara. 7 9 2 8 6 5 4 1 3 4 3 6 1 7 9 2 5 8 1 5 8 4 2 3 6 7 9 8 2 9 5 1 4 7 3 6 3 1 4 7 8 6 5 9 2 5 6 7 9 3 2 1 8 4 9 4 1 6 5 8 3 2 7 2 8 5 3 4 7 9 6 1 6 7 3 2 9 1 8 4 5 8 9 1 2 4 3 7 5 6 2 4 7 8 5 6 9 1 3 3 5 6 7 1 9 2 8 4 7 1 2 6 8 4 3 9 5 9 6 4 3 7 5 8 2 1 5 3 8 9 2 1 4 6 7 1 2 3 4 6 8 5 7 9 4 8 5 1 9 7 6 3 2 6 7 9 5 3 2 1 4 8 Jii! Hvað er að gerast hér? Aaah í vikulokin | Ólafur Arnarson olafur @frettabladid.is Lindarhvolsmálið var f lutt í Hér- aðsdómi Reykjavíkur í vikunni. Við vitnaleiðslur málsins opnaðist ormagryfja spillingar og vanhæfni á æðstu stöðum íslensks stjórnkerfis. Í vitnisburði Steinars Þórs Guð- geirssonar, sem annaðist dag- legan rekstur Lindarhvols í umboði stjórnar og sat auk þess í stjórn Klakka fyrir hönd félagsins, kom fram að sem stjórnarmaður í Klakka hafi honum einhvern veginn tekist að leiða hjá sér allar upplýsingar um fjárhagslega stöðu félagsins og ekki haft minnstu hugmynd um rekstur Lýsingar, sem var helsta eign Klakka. Stjórn Lindarhvols virðist ekki hafa gert neinar athugasemdir við að Steinar Þór, samkvæmt hans eigin framburði, kynnti sér ekki á nokkurn hátt fjárhagslega stöðu Klakka. Var hann þó skipaður í stjórnina til að gæta hagsmuna Lindarhvols, samkvæmt yfirlýsingu frá fjármálaráðuneytinu. Önnur vitni lýstu því að söluferli Klakka, sem tekist er á um í Lindar- hvolsmálinu, hefði verið frábrugðið öðrum söluferlum sem þau þekktu til. Söluferlið var kallað „sjoppulegt“ og gerólíkt því sem tíðkast almennt. Því var lýst hvernig viðmót Lindar- hvols gagnvart tilteknum bjóðanda í opnu útboði á Klakka hefði verið á þann veg að Lindarhvoli hefði þótt nánast til trafala að aðilinn væri að bjóða í Klakka. Steinar Þór Guðgeirsson og stjórn Lindarhvols virðast hafa reynt að hamla starfi Sigurðar Þórðarsonar, fyrrverandi setts ríkisendurskoð- anda um málefni Lindarhvols, með því að hindra aðgang hans að gögn- um. Þurfti hann af þessum sökum að afla gagna í gegnum slitabúin. Sigurður lýsti því að sama tregða hefði verið til staðar hjá Seðlabank- anum sem hefði borið við banka- leynd og neitað honum, sem ríkis- endurskoðanda, um gögn og aðeins afhent þau seint og um síðir. Sigurður sagði að spyrja mætti hvers vegna fjármálaráðuneytið hefði stofnað eignarhaldsfélagið Lindarhvol. Sigurður staðfesti að Klakki hefði verið seldur á miklu undirverði, en fram kom í málinu að í júní 2016 fékk stjórn Klakka verðmat frá Deloitte um að verðmæti félagsins væri um milljarður króna. Í október það ár var gengið frá sölu til félags á vegum forstjóra og fjármálastjóra Klakka upp á helming þeirrar fjár- hæðar. Sigurður greindi frá því að Leyndarhjúpur um spillingu og vanhæfni verðmat Deloitte hefði verið í sam- ræmi við hans eigið verðmat. Sigurður Þórðarson gerði grein fyrir þessum atriðum og fleirum í greinargerð til Alþingis 17. febrúar 2021. Í greinargerðinni gerir hann alvarlegar athugasemdir við að umfangsmikil störf Steinars Þórs Guðgeirssonar á vegum stjórnar Lindarhvols hafi farið í bága við kröfur um aðskilnað starfa, ábyrgð- ar og innra eftirlits sem vera hefði átt til staðar. Birg ir Ár mannsson, forseti Alþingis, hefur neitað að birta umrædda greinargerð. Með því sveipar Birgir leyndarhjúp um spill- ingu og vanhæfni í æðstu lögum íslenskrar stjórnsýslu. Mikilvægt er að rannsaka starfsemi Lindar- hvols frekar, annað hvort á vegum Alþingis eða saksóknara. n 20 dægradvöl FRÉTTABLAÐIÐ 27. jAnúAR 2023 FöSTUdagUr

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.