Fréttablaðið - 27.01.2023, Blaðsíða 7

Fréttablaðið - 27.01.2023, Blaðsíða 7
Einstakt kerfi til að auka styrk og minnka verki. OsteoStrong er tækifæri til að bæta almenna heilsu á stuttum tíma einu sinni í viku. Einstakt kerfi til að auka styrk vöðva, liða og beina. OsteoStrong virkar fyrir fólk á öllum aldri. Í vikulegri 20 mínút- na heimsókn má búast við að sjá hraða þéttingu vöðva og beina. Með vikulegri heimsókn geta notendur aukið styrk sinn um 73% á einu ári. Jafnvægi getur aukist um 77% eftir aðeins fimm skipti. Margir losna við stoðkerfisver- ki, verki í baki og liðamótum ásamt því að fá betri líkamsstöðu og auka beinþéttni. Lyftingatæki OsteoStrong eru einstök í heiminum og gera fólki kleyft að beita sér þar sem vöðvar- nir eru sterkastir. Þannig náum við að ýta frá okkur fleiri kílóum og setja þannig á öruggan hátt mun meira álag á líkaman en við getum flestar aðrar aðstæður. Við byrjum tímann á að liðka okkur á hristipöllum, gerum svo eina æfingu í fjórum tækjum. Þá förum við aftur á hristingspallana, æfum þar jafnvægið og leggjumst svo á bekki í 10 mínútur í slökun. Ein heimsókn, einu sinni í viku, 20 mínútur. „Mér finnst frábært að stunda Osteo- Strong og er búin að mæta nánast frá opnun. Mér finnst ég vera léttari á mér, syndi hraðar og á léttara með gang í móum og brekkum. Það er auðveldara að fara í berjamó og týna sveppi án þess að vera í vandræðum með hnén og ökkla. Ég finn að ég er orkumeiri þegar ég mæti reglulega. Bylgjurnar sem maður notar í lok æfinganna eru bólgulosandi og hjálpar til við gigti- na. Ég ætla alltaf að stunda Osteo- Strong.” „Ég lenti í tveimur bílslysum og var illa haldin. Ég fékk slæmt höfuðhögg og var með lélegt jafnvægi. Ég fór í endurhæfingu í tvígang en kom alltaf verri út. Ég ákvað að prófa OsteoStrong. Ég fór fljótt að byggja mig upp og fann hvernig ég varð sterkari og verkirnir minnkuðu. Magnaðast var hversu mikið jafnvægið jókst. Nú geri ég mér það að leik að klæða mig á auðveldan hátt í sokkana úti á miðju gólfi á öðrum fæti. Það eru miklar framfarir.” - Margrét Lísa Steingrímsdóttir - Gunnar B. Pálsson Hvernig virkar þetta?Hvað er OsteoStrong? AUKINN STYRKUR MEIRI ORKA LAUS VIÐ BAKVERKI BETRA JAFNVÆGI Hátún 12, 105 ReykjavíkÖgurhvarf 2, 203 Reykjavík s. 419 9200s. 419 9200

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.