Fréttablaðið


Fréttablaðið - 18.02.2023, Qupperneq 53

Fréttablaðið - 18.02.2023, Qupperneq 53
Þættirnir um Hvolpa- sveit eru nú orðnir 212 talsins. Þættirnir eru gerðir eftir sam- nefndum tölvuleik frá árinu 2013. 10.30 Dr. Phil 12.30 The Block 13.25 Love Island 14.30 Nottingham Forest - Man. City BEINT 17.41 Survivor 18.25 George Clarke's Old House, New Home 19.10 The Block 20.10 Midnight Sun Myndin fjallar um Katie, sem er 17 ára gömul og hefur lifað mjög vernduðu lífi alla tíð, þar sem hún þarf að vera innan- dyra af því að hún er með sjaldgæfan sjúkdóm sem gerir hana ofurviðkvæma fyrir sólarljósi. 21.40 If I Stay 23.25 Guns Akimbo 01.05 Chocolat 03.00 Love Island 03.45 Tónlist 06.00 Tónlist Við tækið | Laugardagur | Sunnudagur | Mánudagur | hringbraut | hringbraut | hringbraut | SjónVarp SíManS | SjónVarp SíManS | Stöð 2 | Stöð 2 | rúV SjónVarp | rúV SjónVarp | 08.00 Pipp og Pósý 08.00 Söguhúsið 08.05 Vinafundur 08.20 Ungar 08.25 Sögur af svöngum björnum 08.30 Taina og verndarar Amazon 08.40 Vanda og geimveran 08.50 Neinei 09.00 Latibær 09.10 Heiða 09.30 Ella Bella Bingó 09.40 Strumparnir 09.50 Tappi mús 10.00 Rikki Súmm 10.10 Siggi 10.20 Angry Birds Stella 10.25 K3 10.40 Leikfélag Esóps 10.50 Mia og ég 11.15 Denver síðasta risaeðlan 11.25 Angelo ræður 11.30 Angry Birds Stella 11.40 Bob's Burgers 12.00 Hunter Street 12.20 Bold and the Beautiful 14.05 Franklin & Bash 14.45 Þeir tveir 15.35 GYM 16.05 Masterchef USA 16.45 Kórar Íslands 17.45 Tónlistarmennirnir okkar 18.25 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 19.00 Krakkakviss 19.30 America's Sweethearts . 21.10 About Last Night 22.45 Fatale 00.25 Robert the Bruce 02.25 Masterchef USA 03.05 Franklin & Bash 18.30 Heima er bezt Sam- talsþáttur um þjóð- legan fróðleik í anda samnefnds tímarits. 19.00 Heilsubraut 19.30 Nýsköpun Þáttur um nýsköpun í umsjón Páls Kr. Pálssonar. 20.00 Bærinn minn 20.30 Heima er bezt 21.00 Heilsubraut 08.00 Litli Malabar 08.00 Hvítatá 08.05 Rita og krókódíll 08.10 Taina og verndarar Amazon 08.20 Lína langsokkur 08.45 Elli og Lóa 08.55 Elli og Lóa 09.10 Gus, riddarinn pínupons 09.20 Danspartý með Skoppu og Skrítlu 09.35 Rikki Súmm 09.50 Mæja býfluga 10.00 Tappi mús 10.10 Tappi mús 10.15 K3 10.30 Denver síðasta risaeðlan 10.40 Hér er Foli 11.00 Mia og ég 11.25 Soggi og læknarnir fljúgandi 11.50 Náttúruöfl 12.00 Angelo ræður 12.05 Angry Birds Toons 12.10 Simpson-fjölskyldan 12.30 Ice Cold Catch 13.15 Steinda Con: Heimsins furðu- legustu hátíðir 13.50 Draumaheimilið 14.25 Krakkakviss 15.00 Heimsókn 15.25 America's Got Talent: All Stars 16.50 The Good Doctor 17.30 Samstarf. 17.40 60 Minutes 18.25 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 19.10 Tónlistarmennirnir okkar 19.45 Grand Designs. 20.35 A Friend of the Family 21.30 The Undeclared War 22.25 Masters of Sex 23.20 Vampire Academy 00.10 Insecure 00.35 Coroner 02.40 Brave New World 03.20 The Good Doctor 18.30 Mannamál Einn sígild- asti viðtalsþátturinn í íslensku sjónvarpi. Sig- mundur Ernir ræðir við þjóðþekkta einstaklinga um líf þeirra og störf. 19.00 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta 19.30 Útkall 20.00 Matur og heimili 20.30 Mannamál 21.00 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta 07.05 Smástund 07.06 Smástund 07.10 Tikk Takk 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Kátur stóri rauði hundurinn 07.42 Símon 07.47 Litli Malabar 07.51 Tölukubbar 07.56 Veistu hvað ég elska þig mikið? 08.07 Sögur snjómannsins 08.15 Begga og Fress 08.28 Vinabær Danna tígurs 08.41 Hinrik hittir 08.46 Tillý og vinir 08.57 Blæja 09.04 Eðlukrúttin 09.15 Zorro 09.37 Stundin okkar 10.00 Ævar vísindamaður 10.30 Tónatal - brot 10.35 HM í skíðaskotfimi 12.20 HM í alpagreinum 13.35 Kastljós 13.50 HM í skíðaskotfimi 15.50 Gettu betur 16.55 Landinn 17.25 Miðlalæsisvika . 17.35 Fréttir með táknmálstúlkun 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Fótboltastrákurinn Jamie 18.29 Maturinn minn 18.40 Matargat 18.45 Landakort 18.52 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Söngvakeppnin 2023 21.15 Kanarí Grínsketsaþættir þar sem samskipti, íslensk menning, samfélagsmiðlar og allt sem er mannlegt er skoðað í kómísku ljósi. Handrit, aðalhlutverk og leikstjórn er í höndum Kanarí-hópsins, sem saman- stendur af nýrri kynslóð grínista sem hafa gert það gott með leiksýningu og sjónvarpssketsum. 21.40 Grikklandsferðin 23.20 Vera 00.50 Dagskrárlok 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Kúlugúbbarnir 07.39 Elías 07.50 Friðþjófur forvitni 08.13 Rán og Sævar 08.24 Mói 08.35 Hæ Sámur 08.42 Eðlukrúttin 08.53 Strumparnir 09.04 Bréfabær 09.15 Hvolpasveitin 09.37 Sjóræningjarnir í næsta húsi 09.48 Rán - Rún 09.53 Millý spyr 10.00 Okkar á milli 10.25 Ímynd 11.00 Silfrið 12.10 Miðlalæsisvika 12.20 HM í alpagreinum 13.35 Menningarvikan 14.05 HM í skíðaskotfimi 15.15 Söngvakeppnin 2023 16.50 Kveikur 17.25 Músíkmolar Víkingur Heiðar Ólafsson og Halla Oddný Magnúsdóttir leiða áhorf- endur í tali og tónum um töfraheima sígildrar tón- listar. 17.35 Fréttir með táknmálstúlkun 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Stundin okkar 18.30 Frímó 18.44 Sögur - stuttmyndir 18.50 Bækur og staðir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Landinn. 20.15 Stormur Heimildarþáttaröð um baráttuna við COVID-19 þar sem fylgst er með störfum þeirra sem stjórn- uðu aðgerðum í faraldrinum. Í þáttunum er einblínt á mannlega hlið faraldursins og sagt frá sorgum og sigr- um í baráttu þjóðarinnar við að hemja útbreiðslu veiru sem setti heimsbyggðina á hliðina 21.15 Veðmálahneykslið 22.00 Falið líf 00.45 Dagskrárlok 18.30 Fréttavaktin 19.00 Heima er bezt 19.30 Nýsköpun 20.00 433.is Vanda Sigurgeirs- dóttir, formaður KSÍ, sest í settið til Harðar og fer yfir hlutina sem snúa að KSÍ. 20.30 Fréttavaktin 21.00 Heima er bezt 10.45 Dr. Phil 12.05 The Bachelor 13.25 The Block 14.20 Love Island 15.05 Top Chef 16.55 Survivor 17.40 Brúðkaupið mitt 18.10 Læknirinn í eldhúsinu 18.40 Nýlendan 19.10 The Block 20.10 Solsidan . 20.35 Killing It 21.00 Law and Order: Organized Crime 21.50 Love Island 22.35 The Handmaid's Tale 23.35 Impeachment 00.20 NCIS 01.05 NCIS: New Orleans 01.50 The Rookie 02.30 Snowfall 03.15 Love Island NÝSKÖPUN MÁNUDAG KL. 19.30 OG AFTUR KL. 21.30 Ég hafði aldrei haft neinn sérstakan áhuga á sveppum þar til nýlega. Þá datt nefnilega nýjasta þrekvirkið frá HBO inn á Sjónvarp Símans. Þar er ég að tala um The Last of Us sjón- varpsþættina um ansi uppvakn- ingalegan heimsendi. Uppvakningarnir í þessum sögu- heimi samnefnds tölvuleiks frá 2013 eru hins vegar engir venjulegir upp- vakningar. Þeir eru sýktir af svepp- um sem þróuðust í takt við hlýnun jarðar og rústaði þannig veruleika mannkynsins. Heimsendasögur eru oftast ekk- ert eðlilega niðurdrepandi og þessir þættir eru það svo sannarlega á köfl- um. Þeir eru hins vegar svo miklu, miklu meira og það er allt að þakka Pedro Pascal og Bella Ramsey sem fara á kostum sem aðalpersónurnar Joel og Ellie. Svo má náttúrlega alls ekki gleyma tölvuleikjaframleiðend- unum í Naughty Dog, sem bjuggu til tölvuleikinn sem þættirnir byggja á, fyrir heilum tíu árum síðan. Tölvu- leikir eru nefnilega gjarnan þar sem töfrarnir gerast og þessir mögnuðu sjónvarpsþættir eru frábær vitnis- burður um það. n Sveppir munu eyða okkur Oddur Ævar Gunnarsson odduraevar @frettabladid.is Hvolpasveitin er á dagskrá Rúv í fyrramálið klukkan 9.15. Fátt sjón- varpsefni hefur notið álíka vin- sælda hér á landi og má ætla að fjöldi barna sitji spennt við skjáinn þegar ævintýri hvolpanna hefjast. Í þáttunum um hvolpasveitina leysa þau Kappi, Píla, Bersi, Köggur, Rikki, Seifur, Spori, Everest og Villi- mey hin ýmsu mál sem upp koma og eiga þau aldrei í vandræðum með að leysa vandamál, enda vinna þau vel saman. Hvolpasveitin er kanadísk teikni- myndasería sköpuð af Keith Chapp- man. Þættirnir hafa notið mikilla vinsælda víða um heim og hefur verið framleiddur ýmiss konar varningur þeim tengdur, svo sem bangsar, fatnaður, matur, öskudags- búningar og leikföng. Fyrsta þáttaröð Hvolpasveitar- innar kom út í ágúst árið 2013 og eru þær nú orðnar níu talsins og þætt- irnir 212 talsins. n Kallað á Hvolpasveit Kappi, Píla, Bersi, Köggur, Rikki, Seifur og Spori leysa ýmis vandamál. Fréttablaðið dægradvöl 2918. Febrúar 2023 laUgardagUr
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.