Veiðimaðurinn - 01.12.1950, Blaðsíða 32

Veiðimaðurinn - 01.12.1950, Blaðsíða 32
jSannar veiðisögur. Ég he£ áður sagt frá því hér í Veiði- manninum, að Þorsteinn Scheving Thor- steinsson sé manna margfróðastur og skemmtilegastur veiðifélagi. En ég ætla að bæta því við hér, að frásagnir hans hafa báða þá kosti, sem beztu sögur prýða — þær eru bæði skemmtilegar og sann- ar. Það var því ekki undarlegt, þótt mér dytti hann í hug fyrstur manna, þegar ég fór að hugsa um að fá veiðisögur í blaðið. En rétt um það leyti, sem ég ætlaði að fara að finna hann að máli í þessu tilefni, þurfti hann skyndilega að skreppa til útlanda, og var ég farinn að verða hræddur um að ég þyrfti að láta blaðið fara svo í prentun, að engin saga yrði þar frá honum. Ég hefði tvímæla- laust talið það fyrirboða þess, að fleira myndi verða mér andstætt í ritstjóra- starfinu; en sem betur fór reyndist ótti minn ástæðulaus, því Scheving kom heim í tæka tíð. Síðastl. sumar töluðu veiðimenn frá Laxá í Aðaldal mikið um eitt veiðiafrek Schevings þar, og mun sú saga nú víða kunn orðin. En sökum þess að hún hefur breyzt talsvert í meðförum margra sögu- manna, bað ég Scheving sjálfan að segja mér hana eins og hún væri í raun og veru, og fer frásögn lians hér á eftir. Eins og fram kemur í sögunni, lætur hann lítið yfir veiðikunnáttu sinni. en það stafar aðeins af hógværð lians og lítillæti, ásamt lönguninni til þess, að annarra manna ljós fái skinið sem skærast. Ritstj. A Núpabreiðunni. „Að morgni dýrðlegs dags, sem upp rann eftir langvarandi rosa og rigningu, lögðum við þrír af stað frá Laxamýri, Sæmundur Stefánsson, Jón Einarsson og ég, og var ferðinni heitið upp í Núpa- og Knútsstaðaland, sem var veiðisvæði þeirra Sæmundar og Jóns þennan morg- un. Hafði þeim komið saman um að taka mig með sér sem ,,gillie“, og taldi ég mér það óverðskuldaðan heiður. Ekið var upp að Núpabreiðu og síðan farið í bátinn og róið yfir ána, þar eð þeir höfðu ákveðið að byrja að kasta af horn- 30 VEIÐIMAÐURJNN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.