Veiðimaðurinn - 01.12.1956, Blaðsíða 26

Veiðimaðurinn - 01.12.1956, Blaðsíða 26
Yktar veiðisögur. AÐ endaðri árshátíð S.V.F.R. 1955 fóru nokkrir félagsmenn upp í Nörðurárdal, þeirra erinda, að flytja að efni í liinn nýja veiðiskála félagsins, er rísa skyldi í Litla-Skarðslandi, og sem vel bæri nafn- ið Birkihlíð. Dvalið var í skálanum við Laxfoss þrjár nætur alls. Sumir þessara manna eru kunnir veiðimenn, er hafa frá mörgu að segja. Hef ég reynt að færa í letur nokkrar sögur þeirra, eftir minni, ef ske kynni, að einhver hefði ánægju af að lesa þær í skammdeginu. Fyrsti sögumaður. EINU SINNI var ég að kasta flugu á Vitaðsgjafa í Laxá í Aðaldal. Hafði ég vaðið út svo langt sem fært var í vöðunt og unr manninum ofraun. Mér finnst sagan vel þess virði, að hún komizt á þrykk, einmitt í Veiðimanninum, þar sem les- endur eru margir hverjir kunnugir Stein- grími í Nesi, og hann svo nátengdur stangaveiðiíþróttinni. V. ]. náði sæmilega út á staðinn, þar sem lax- inn tekur. Ég hafði séð lax rísa á flug- una, en taka vildi liann ekki. Ég dró því inn línuna og hugðist stækka flug- una. Þegar ég opnaði fluguhylkið datt í ána fluga, sem var mér nokkurs konar lukkufluga. Á hana hafði ég veitt nrarga stórlaxa, en nú var hún rúin flestu skrauti sínu, en skipaði heiðurssess efst til hægri í fluguhylkinu mínu. Og þarna fór hún og þýddi ei unr að sakast. Ég tók því systur hennar, Blue Charm No. 1, og hnýtti á girnið og hóf að kasta að nýju. Eftir nokkur köst var flugan tekin fast og örugglega. Ég þokaði nrér til lands, og eftir drykklanga stund landaði ég silfurgljáandi 19 punda hæng. Flugan sat í hægra munnviki lrans. En haldið þið ekki að í því vinstra hafi verið lukku- flugan mín, sem ég missti í ána! Annar sögumaður. EINU SINNI fór ég til veiða í Laxá í Leirársveit. Við hlutkesti kom það í minn hlut, að veiða uppsvæði árinnar fyrra 24 Veiðimaðurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.