Veiðimaðurinn - 01.12.1956, Blaðsíða 33
að sjálfsögðu mest á formanninum. —
Á fyrsta áraíugnum eftir gildistöku lag-
anna frá 1932 var t. d. nrikið starf fólgi'ð í
því, að ákvarða árósa og semja arðskrár
fyrir hin nýstofnuðu fiskræktar- og veiði-
félög víðsvegar um landið. Var Pálmi
Hannesson oft fenginn til þessa vanda-
sama og tímafreka starfs. Tók hann m. a.
þátt í að semja arðskrá fyrir Fiskræktar-
og veiðifélag Árnesinga, sem var stærsta
lélag sinnar tegundar hér á landi. Föstu
veiðiyfirmati var komið á árið 1941 og
var Pálmi skipaður matsmaður við það.
Átti liann sæti í því til æviloka.
Þegar núgildandi veiðilöggjöf hafði
verið í gildi rúma þrjá áratugi, þótti rétt
að taka hana til endurskoðunar, enda
voru þá aðstæður í veiðimálum mjög
breyttar frá því, er löggjöfin var sett.
Sumarið 1954 skipaði þáverandi land-
búnaðarráðherra, Steingrímur Steinþórs-
son, milliþinganefnd til að framkvæma
endurskoðunina, og var Pálmi Hannes-
son formaður nefndarinnar, eins og sjálf-
sagt var. Þótt Pálmi Hannesson gengi
þá ekki heill til skógar, vann hann mik-
ið í þeirri nefnd, og kom reynsla hans
og víðtæk þekking á veiðimálum að góðu
haldi. Nefndin skilaði áliti í frumvarps-
formi vorið 1955.
Þrátt fyrir mikið annríki við umsvifa-
mikil störf á öðrum sviðum, vannst Pálma
Hannessyni tími til að framkvæma nokkr-
ar vatnarannsóknir. T. d. merkti hann
árið 1927 rúmlega 500 nrurtur í Þing-
vallavatni, með silfurnælum, í þeim til-
gangi að komast eftir, hvort murta væri
sérstakt afbrigði af bleikju. Sumarið
1930 rannsakaði hann Kleifarvatn og
skrifaði grein um þessar rannsóknir í
Náttúrufræðinginn 1941. Þá skrifaði
hann dagbækur yfir athuganir sínar á
ferðalögum um landið, og er í þeim að
finna margháttaðar upplýsingar um
veiðivötn og fiskinn í þeirn.
Á sviði veiðimála hefur Pálmi Hann-
esson skilið eftir sig mikið og merkt
starf. Hin ágæta skipan þeirra mála svo
og heillavænleg mótun í þrjá áratugi er
honuin meira að þakka lieldur en nokkr-
um einum manni öðrum.
Þór Guðjónsson.
★
TVEIR kennarar nrínir eru nrér lrug-
stæðastir, þótt ólíkir væru um margt.
Annar þeirra er Pálmi Hannesson. Eftir
30 ár er nrér enn í skýru minni, sem skeð
hefði það í gær, þegar hann snaraðist inn
í kennslustofuna okkar á Akureyri í fyrsta
sinn, gustnrikill og frjálsnrannlegur,
ínrynd þeirrar lrreysti og glæsimennsku,
sem allt ungt fólk dáir. Það fylgdi lronum
einhver lrressandi andblær, senr strauk
af augunr okkar morgundrungann, svo
að við glaðvöknuðum öll. Hann lrafði
ekki sagt við okkur nema nokkur orð
er hann átti hug okkar allra. Og þegar
lrann fór að kenna, opnaði lrann okkur
strax nýjan heinr í fögunr sínunr. Hanrr
kunni þá list, að lýsa viðfangsefninu og
skýra það á þann veg, að allir hlutu að
skilja. Og síðast en ekki sízt var
hann vinur okkar og félagi, sem leit á
brek okkar og barnaskap nreð augunr
lrins ritra og þroskaða nranns. Ástsæld
lrans senr kennara var óvenjulega nrikil,
enda unr flest óvenjulegur nraður.
Pálnri Hannesson var, sakir frábærs
atgervis og nrannkosta, einn þeirra per-
sónuleika, senr nrættu styrkja þá trú, að
maðurinn iiljóti að lifa, þótt lrann deyi.
Víglundur Möller.
Vi.im.MAm;RiN\
.31