Veiðimaðurinn - 01.08.1984, Qupperneq 22

Veiðimaðurinn - 01.08.1984, Qupperneq 22
Hann var 7 pund og 62 sm (ljósm. RH). síður frá þeim tíma, er hann dvaldi í Vatna- skógi, sumarbúðum KFUM við Eyrar- vatn. Það var nokkur von um veiði, því vatns- magnið var í meira lagi og mikið far á skýjum. Við byrjuðum á svonefndum Neðristað, en enginn fiskur gerði vart við sig við fyrstu flugu, sem var að mig minnir „Hairy Mary“ nr. 8. Setti ég þá á „Black sheep“ flugu, sem ég hafði hnýtt þá nýlega, vegna þess orðróms sem af henni fór. Höfundur hennar er Haraldur Stefáns- son, eins og fram kemur hér á öðrum stað í blaðinu. Fluga þessi er með silfurbroddi, svört- um búk, gulum og svörtum væng, páfugls- kinnum, bláu skeggi og rauðum haus. Hennar aðaleinkenni er, hversu væng- urinn er langur, u.þ.b. þrisvar sinnum öngullengdin. Ég var með hægsökkvandi línu nr. 10 og langan flugutaum, þynntan niður í 7 p. (0,25 mm.). Það hagar þannig til þarna, að nokkuð stríður straumur er meðfram malar- og moldarbakka, og þegar ég hafði kastað niður allan strenginn, þar sem bakkinn endar, þá kastaði ég yfir í lygnu, sem myndaðist fyrir neðan bakkanefíð, og þar var tekið þungt í. Það voru engar rokur og engin stökk, en þungt var legið í, sem gjarnan er háttur stórlaxa, og sú von tók af okkur öll völd um stund, því hún gefur lífinu þetta sér- 20 VEIÐIMAÐURINN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.